Bubbi byggir (textinn)
Bubbi byggir! (Best að laga það!)
Bubbi byggir! (Ég held nú það!)
Skófli, Moki og Hringla, og Valti með,
Loftur og Selma, þau kæta okkar geð.
Hjá Bubba og hinum gaman er,
þau hjálpast að við hvað sem er.
Bubbi byggir! (Best að laga það!)
Bubbi byggir! (Ég held nú það!)
Snotra og Fuglinn hlusta á Hrapp,
Leika sér saman í einum hnapp.
Bubbi byggir! (Best að laga það!)
Bubbi byggir! (Ég held nú það!)
Viðbót, 16. feb. 2004: Hér er lagið á Midi formi (MID skrá, 12KB).
Þessum svarhala hefur verið lokað. Kærar þakkir til þeirra sem tóku þátt í umræðunni.