Vinnubrg

Skrifa 8. febrar 2004, kl. 23:47

Nr vefur Intknistofnunar... Kki forsuna. Tiltlulega efnisltil; kannski 200-300 or, ea 1-2 KB af texta. Samt er HTML skjali sem vafrinn skir heil 56KB a yngd! Svipa gildir um arar sur vefnum. Hvers vegna? J, hver einasta sa inniheldur 31,1KB af CSS tlitska og 6,6KB af Javascript forritska. Samtals 38KB af ka sem er nkvmlega eins llum sum vefsins, en vafrinn neyist til a skja aftur hvert skipti sem n sa er stt.

a vru svo miklu betri vinnubrg a vista CSS kann sr skr, og smuleiis Javascript kann skr, sem vri san vsa fr llum sum vefsins. Vafrinn yrfti bara a skja hvora skr einu sinni upphafi hverrar heimsknar, sama hversu margar sur eru skoaar a skipti (og reglulegir gestir sunnar urfa ekki a skja r aftur nema egar langur tmi lur milli heimskna).

P.S. Til vibtar essum 38KB af rfum CSS og Javascript ka, inniheldur hver vefsa grynnin ll af rfum <table> mrkum, ka fyrir "spacer" myndir, og alls kynns rfum HTML ka sem vri leikandi hgt a ltta miki ea hreinlega fjarlgja alveg ef rtt vri spilunum haldi.

P.P.S. g er smmunasamur HTML-kanrd, og kann ekki a skammast mn fyrir a sparka svona samkeppnisaila mna og fyrirtkisins sem g vinn fyrir. :-)


Svr fr lesendum (7)

 1. JBJ svarar:

  V!

  Vondur ki! g vona eirra vegna a etta s allt r smu include-skrnni...

  8. febrar 2004 kl. 23:59 GMT | #

 2. Gunnar svarar:

  tt ekki a skammast n fyrir a benda svona augljs klur, finnst a reyndar ljur slenskum vefheimi hva menn eru hrddir vi a benda svona. En n ess a g ekki neitt a sem keyrir ennan vef eru sum vefumsjnarkerfi (skammskamm) sem hvetja til (ea bja jafnvel ekki upp anna) en a CSS fylgi me HTML skjlunum.

  Vi skjta skoun snist mr lka a essu CSS s fullt af dti sem ekki er veri a nota forsunni heldur eingngu einhverjum kvenum undirsum...

  En a btir vef okkar allra a flk s hreinskili og tali um a sem miur fer. Leyfi mr a nota tkifri og minna hlut sem allt of lti hefur veri tala um, a leit.is er farin a rukka lnaeigendur fyrir a vera me grunninum - http://truth.is/archives/000029.html . Mr finnst a ekki minni hneisa en illa hannaur vefki.

  9. febrar 2004 kl. 00:10 GMT | #

 3. Sverrir svarar:

  Lka ansi flott hj "eim" a eya 42 lnum a a tskra hvaa kerfi vefurinn keyrir. kann g n betur vi 10 lnur sem nefnt fyrirtki notar, r mttu alveg vi sm styttingu ;) J g veit a g er smmunasamur ;)

  9. febrar 2004 kl. 02:07 GMT | #

 4. Tr svarar:

  V!

  9. febrar 2004 kl. 09:04 GMT | #

 5. Freyr svarar:

  "This page contains 5 font tags and 23 nested tables."

  Geri arir betur.

  9. febrar 2004 kl. 09:11 GMT | #

 6. Sindri svarar:

  Wow!

  BODY tagi kemur ekki fyrr en maur er binn a skrolla niur ca. 80% af sourceinu!

  9. febrar 2004 kl. 13:35 GMT | #

 7. Sverrir svarar:

  Isss, body tagi er ofmeti :

  10. febrar 2004 kl. 17:38 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)