Fćrslur fimmtudaginn 5. febrúar 2004

Kl. 23:13: Nýtt nýtt lúkk 

Ţakka jákvćđ viđbrögđ viđ nýja lúkkinu í fyrradag og gagnlegar ábendingar um hvađ var ađ.

Nú langar mig ađ biđja ykkur um ađ tjá ykkur um nýjustu útgáfuna af nýja lúkkinu? (1 | 2)

Breytingar frá fyrri útgáfu:

 • bakgrunnsljósmynd sem er léttari í hleđslu.
 • Fjarlćgđi allar hálf-gegnsćju .PNG bakgrunnsmyndirnar og feikađi í stađinn gegnsći međ tveimur stórum (en tiltölulega léttum) .JPG myndum: 1 | 2
 • Ýmsar smćrri lagfćringar.

Ég er ađ leita ađ rétta jafnvćgispunktinum í myndanotkuninni. Mig langar til ađ nota stóra djúsí mynd, og mér finnst gegnsći skemmtilegt. Máliđ er bara ađ "stórar" myndir verđa a.m.k. ađ vera 1280 x 960 px á stćrđ til ađ ţćr fylli út í flesta skjái, og ţađ kostar vafrann fullt af minni birta ţćr á síđunni.

Ég er kominn međ nóg af harđa minimalismanum sem ég var í áđur, og vil núna fara alla leiđ í hina áttina.

P.S. Eins og áđur ţá lítur síđan lang best út í Mozilla (Firebird), Opera, eđa Safari. Internet Explorer notendur sjá ekki nema ca. 75% af dýrđinni. ;-)

Svör frá lesendum (13) | Varanleg slóđ

Kl. 19:13: Mínus í mínus 

Gegn um Tryggva rakst ég á ţessa prýđis fćrslu frá Sjonna. Sjonni tekur ţarna ţvćluna frá drengjunum í Mínus og segir ţađ sem ég held ađ flestir hafi hugsađ sem lásu féttatilkynninguna ţeirra í blöđunum.

"Samfés og Ćskulýđsráđ Hafnarfjarđar ráđa ţví hvađa hljómsveitir spila á böllum á ţeirra vegum. [...] Kommon mađur, ţetta er ekki kúgun frekar en rassgatiđ á Krumma."

Mínus fćr stóran mínus í kladdann hjá mér fyrir hálvitalega hegđun, en Samfés fćr einnig mínus frá mér (mun minni ţó) fyrir ađ krefjast einhverra skriflegra yfirlýsinga. Ţau áttu bara ađ taka hljómsveitina af tónleikadagskránni ţegjandi og hljóđalaust, án allra bjánalegra skilyrđa.

Svör frá lesendum (8) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í febrúar 2004

febrúar 2004
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.
15. 16. 17. 18. 19. 20. 21.
22. 23. 24. 25. 26. 27. 28.
29.            

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)