Garpur einn rmi

Skrifa 1. febrar 2004, kl. 02:36

Fyrr vikunni keyptum vi tvo hluti Ga hirinum: Dkkbsa eldhsbor og rimlarm r mluum vii handa Garpi.

essa dagana erum vi svo a venja strkinn vi a a sofna og sofa alla nttina snu eigin rmi. Stna hyggst sj um jlfunina allt til enda til a a s sem allra mest regla hlutunum mean hann er a venjast nja fyrirkomulaginu.

kvld var rija kvldi sem Garpur sofnar nja rminu. Fyrsta skrefi ferlinu byggist v a sitja egjandi stl hinummegin herberginu ar til hann sofnar, en nsti hluti ferlisins mun san snast um a a hn yfirgefur herbergi ur en hann er sofnar. Fyrsta kvldi tk 45 mntur a svfa hann. Dldill grtur upphafi, en eftir nokkrar umferir af mjkum kossi og yfirbreislu me orunum "ga ntt", raist hann og sofnai. Anna kvldi tk 30 mntur og mun minni grt. rija kvldi ( kvld) tk ca. 15 mntur og nstum engar mtbrur af hans hlfu. Vi hyggjumst halda essari afer fram nokkra daga vibt, ur en vi byrjum smtt og smtt a venja hann vi a sofna einan herberginu. Markmii er a lta etta allt ganga mjklega fyrir sig.

Fram a essu hfum vi alltaf svft Garp me v a liggja/sitja vi hliin honum ar til hann sofnar. Vandamli var bara a a tk oftar en ekki alveg heyrilega langan tma. stan var m.a. s a Garpur virtist lta httatmann sem eitt risastrt flagslegt vintri me spjalli, klifri, knsi og almennum hamagangi, sem nttrulega getur veri alveg svakalega ksi, en sama hva vi reyndum a ba til rtnu kringum etta, tkst okkur samt aldrei a stytta tmann ea minnka erfii.

Vi hfum lka alltaf lti hann sofa upp rminu hj okkur, sem var alveg islegt. Eini gallinn var a hann tti til a rumska egar vi byltum okkur ea vorum a brlta rmi ea r v nttunni.

Okkur fannst v kominn tmi a prfa eitthva ntt, og v keyptum vi nja rimlarmi sem hann sefur svo undurvrt akkrat nna - essi stri strkur sem sefur einn snu eigin rmi.

glfinu vi hliina breium vi mamma hans r okkur eins og krossfiskar - hstng me plssi, tt a svefnrofanum sknum vi g ess stundum a hafa ekki einn ltinn rauhran englakropp liggjandi vi hliina okkur.

Mig grunar a a gti fari svo a Garpur venjist a skra upp til okkar morgnana. Mr lst allavega vel tilhugsunina.


essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)