"Kronistar"

Skrifa 31. janar 2004, kl. 18:47

g horfi um daginn danska heimildarmynd RV um samflag "Kronista" Bandarkjunum. tturinn fjallai fyrst og fremst um melimi Alcor samtkunum (The Alcor Life Extension Foundation), en etta flk greiir mnaarlega trygginga- og tttkugjld og mti mta srfringar samtakanna stainn egar flki deyr, hrafrysta lki mean a er enn volgt og vista a ruggri frystigeymslu um komna t - ea ar til lknavsindunum hefur fleygt svo fram a hgt s a lfga frosi flk fr dauum og tryggja v eilft lf.

arna var tala vi hmenntaa vsindamenn sem stunda rannsknir essu svii, sem og breytta melimi samtakanna. Hluti melimanna hfu flutt sig um set til a vera ruggri nlg vi frystihsastu samtakanna - ef ske kynni a daua eirra bri brtt a.

Vsindamenn komu fram og bentu a langan tma eftir a flk er rskura lti eru allar frumur lkamans raun lifandi, og a tminn sem lknar sjkrahsum hafa til a lfga flk vi r hjartastoppi og andnau lengist sfellt samfara framfrum lknavsindunum. eir vildu meina a mrk lfs og daua lgju mjg gru svi og nkvm stasetning eirra rust fyrst og fremst af tknilegri getu/ekkingu lknavsindanna hverjum tma.

Srfringarnir og almennu melimirnir sem rtt var vi voru allir sannfrir um a a vri engin spurning hvort, heldur hvenr, lknavsindinum tkist a ra bt dauanum, og samkvmt nokku gtlega rkstuddri skilgreiningu eirra var flki frystihylkjunum frystihsinu ekki di heldur bara di (lkamsstarfssemin kyrrsett hinum umdeilanlegu mrkum lfs og daua).

Kona nokkur sem rtt var vi talai um a a hefi auvelda henni miki a kljst vi frfall eiginmanns hennar, vitneskjan/trin a maurinn hennar er ekki dinn heldur "sofandi" og einn gan veurdag framtinni mundi hann vakna (og hn kannski lka) og au lifa saman ru sinni.

Mr fannst athyglisvert a sj hversu fullkomlega sambrileg hegun og heimsmynd essa flks er hegun og heimsmynd missa trarhpa, s.s. kristnna manna. Samt minntist ekki ein sla af eim sem rtt var vi ttinum svo miki sem einu ori Gu, yfirnttru, ea anna a sem sumir vilja meina a einkenni, eli mlsins samkvmt, ll trarbrg.

Hva segja vantrair? M lta samflag "kronista" sem nothft innlegg umruna um hvar mrkin liggja milli trleysis og trarbraga?

g hefi gaman a v a sj svr fr Matta og Birgi, og einnig a heyra sjnarmi einhverra af speklntunum Annll.is.


Svr fr lesendum (12)

 1. Matti . svarar:

  Tja, g s ekki betur, tfr v sem segir hr, en a etta flk s mekanistar (sj, http://www.vantru.net/2004/01/12/13.00/ )

  "M lta samflag "kronista" sem nothft innlegg umruna um hvar mrkin liggja milli trleysis og trarbraga?"

  Mitt hgvra mat: Nei.

  31. janar 2004 kl. 21:11 GMT | #

 2. Mr rlygsson svarar:

  Jj, au eru "mekanistar".

  Skipting flks upp hpa "mekanista" og "vtalista" getur vissulega veri gagnleg en hn kemur samt ekki sta umrunnar um flagslegar birtingarmyndir "trar" og "trarbraga" - en a m segja a a s punkturinn sem g var a reyna a velta upp me essari frslu.

  v er kannski rtt a velta upp annari spurningu: Mla einhver g rk gegn v a rkra og skilgreina "tr" og "trarbrg" lka sem flagsleg fyrirbri ... ea er inntaki a eina sem skiptir mli?

  P.S. i Vantrarmenn virist reyndar jafn hugasamir og g um flagslegt hlutverk og flagsleg hrif "trar" og "trarbraga" v eftir v sem g f best s, beinist gagnrni ykkar oftar en ekki a meintum neikvum flagslegum og menningarlegum hrifum ess a str hluti samflagsins er uppfullur af "ranghugmyndum" ea "veiruskingum hugans".

  31. janar 2004 kl. 22:12 GMT | #

 3. Jsi svarar:

  Hmmm.. tti etta ekki a skrifast me Y? Kronistar? g held a ori s dregi af orinu "Crypt"....

  1. febrar 2004 kl. 01:31 GMT | #

 4. Mr rlygsson svarar:

  Mig minnir endilega a RV hafi skrifa ori me "i". Held mig vi a. etta er annars hi versta orskrpi.

  1. febrar 2004 kl. 01:37 GMT | #

 5. Hrafnkell svarar:

  Dregi af grska orinu Kryos sem ir kalt var sagt ttinum.

  1. febrar 2004 kl. 11:34 GMT | #

 6. Birgir Baldursson svarar:

  g man ekki betur en a hafa s tt um etta snum tma ar sem fram kom a vi svona frystingu eyileggjast frumuveggir lkamans. v myndi aldrei ganga a endurvekja essa mannslkama, tt eir lti fram t eins og nlti flk- eir eru starfhfir.

  Anna hvort eru vsindamennirnir v a ljga v a essu flki a etta s tknilegur mguleiki, ea a menn r svo mjg a vakna upp a nju a eir lti essa stareynd sem vind um eyru jta. Haldi vsindamennirnir upplsingum til baka er ekki hgt a kalla etta flk trflk, v a heldur sig vera me rkstuddar niurstur hndunum. S essu hinn veginn fari er ljst a menn hunsa rk og sannanir og mega v einhvern htt kallast trmenn, flygjendur hindurvitna, tt ekki fjalli au um yfirnttru.

  En kemur etta eitthva umrunni um hvort tr s trleysi vi? tt vi vkkuum essi hugtk t fyrir vtal- og mekan- stendur eftir a trmenn eru eir sem ahyllast hindurvitni, en trleysingjar ekki.

  14. desember 2004 kl. 18:47 GMT | #

 7. Birgir Baldursson svarar:

  Afsaki: ...hvorttrleysi s tr tlai g a segja.

  14. desember 2004 kl. 18:53 GMT | #

 8. Mr svarar:

  Birgir. hugsa inntak: g hugsa hlutverk. gg!

  "Mla einhver g rk gegn v a rkra og skilgreina "tr" og "trarbrg" lka sem flagsleg fyrirbri ... ea er inntaki a eina sem skiptir mli?"

  g held a vi sum grfum drttum alveg sammla um hvernig ber a skilgreina tr/-leysi t fr inntaksskilgreiningu.

  v finnst mr hugavert a sj hva gerist ef vi prfum a htta a einblna hverju etta flk trir og hvort a s rtt, og skoum stainn hvernig a trir, hver flagslega verkaskiptingin er innan hpsins, o.s.frv.

  15. desember 2004 kl. 22:44 GMT | #

 9. Vantr.net: Kommnistarnir vi?

  "TITLE: Kommnistarnir vi? URL: http://www.vantru.net/2004/12/14/01.52/ IP: 194.144.36.72 BLOG NAME: Vantr.net DATE: 12/15/2004 10:46:01 PM" Lesa meira

  15. desember 2004 kl. 22:46 GMT | #

 10. Mr svarar:

  Birgir, a sem g vi er a httan sem stafar af trarbrgum er ekki bara af heimskulegu innihaldi, heldur ekki sur af hegnarmynstrinu sem au innrta flki, og valdakltrnum sem fylgir eim.

  15. desember 2004 kl. 22:57 GMT | #

 11. Ormurinn svarar:

  Mr finnst spurning hvort hgt s a flokka Krnista sem hreina mekanista (eins og a er skilgreint hr: http://www.vantru.net/2004/01/12/13.00/) ar sem eir leggja alla sna tr tkni sem er ekki til og mun mgulega muni aldrei vera til. A mnu mati er etta e-k skhyggja. etta setur einhverstaar grtt svi mitt milli mekanista og vtalista a mnu mati.

  En g mundi ekki ganga svo langt a vsindamenn sem vinna fyrir krnista su a ljga ea visvtandi a leia hj sr stareyndir. a er n annig me vsindin a oft eru margar kenningar gangi hverjum tma me fullt af rkum me og mti og erfitt a velja milli hveru maur a tra. essu samhengi finnst mr afstaa krnista a einhverju leiti eiga sameiginlega tti me truum.

  16. desember 2004 kl. 09:47 GMT | #

 12. Mr svarar:

  a er n annig me vsindin a oft eru margar kenningar gangi hverjum tma me fullt af rkum me og mti og erfitt a velja milli hveru maur a tra.

  J, venjulegt flk getur ekki me neinu mti lagt mat hva er rtt og hva ekki. a eina sem flk getur gert er a velja af handahfi eitthva til a tra hverju sinni og hega sr eftir v.

  Vsindamenn hafa kvei "authority" hlutverk vestrnum samflgum. a eina sem okkur er tla er a tra eim og fylgja, v eir vita hva er rtt - en samt skipta eir um skoun nokkurra ra fresti. Skrustu dmin sr maur lyflkningum og manneldisleibeiningum - srstaklega eim sem sna a nringu kornabarna. a getur veri spaugilegt a bera saman frslubklingana sem foreldrum hafa veri afhentir me frra missera millibili.

  17. desember 2004 kl. 08:03 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)