Frslur fstudaginn 30. janar 2004

Kl. 11:50: CSS og breytilegar leturstrir IE 

Flestir CSS forritarar ekkja vandamli me Internet Explorer vafrann Windows sem veldur v a notendur geta ekki breytt leturstrum vefsum ef str letursins er skilgrein "px" CSS skjalinu. Miki hefur veri skrifa um etta vandaml gegnum tina og miki deilt um a hvort a s sttanlegt a frna mguleikum notandans til a breyta leturstrinni svo hnnuurinn geti haft fulla stjrn innbyris strarhlutfllum letursins.

Hinga til hefur CSS forriturum stai rjr forritunarleiir til boa:

 • Nota nfnin xx-large, x-large, large, medium, small, x-small og xx-small hvert einasta skipti ar sem breyta arf leturstr CSS skjalinu.
  Kostir: IE/Win notendur geta breytt leturstrinni.
  Gallar: Minnsti munur milli leturstra er mjg mikill og arir vafrar eru ekki sammla IE um hversu strt "medium" letur er. Til a leirtta etta arf a tvskilgreina allar leturstrir CSS skjalinu (og nota CSS brellur til a tryggja a lkir vafrar taki rttu skilgreininguna til sn).
 • Tvskilgreina leturstrina <body> markinu (nota "em" ea "medium, small, x-small, etc. fyrir IE/Win og "px" fyrir ara vafra) og nota svo "em" mlieininguna til a stkka og minnka letri innan sunnar hlutfallslega t fr upprunalegu skilgreiningunni.
  Kostir: Engir.
  Gallar: IE/Win notendur geta stkka og minnka letri en hvert stkk upp ea niur hefur fr me sr margfalda strarbreytingu sem ir a san er allt a v lsileg nema upphaflegu stillingunni.
 • Nota "px" til a stilla grunnleturstrina og nota "em" mlieininguna til a stjrna hlutfallslegri str annara hluta sunnar t fr grunnstrinni.
  Kostir: Letri ltur vel t og tlitshnnuurinn og knninn er glaur.
  Gallar: IE/Win notendur geta ekki breytt leturstrinni nema me v a fara "Tools->Internet Options->Accessibility" valmyndina og haka vi "Ignore font sizes..." valkostinn, en s ager gerbreytir tliti flestra vefsna.

a var hins vegar ekki fyrr en nlega sem menn uppgtvuu a a var ein lei til vibtar sem CSS forritarar gtu fari - lei sem leyfir IE/Win notendum a breyta leturstrinni en hefur ekki fr me sr neina alvarlega kosti.

Trikki felst v a tvskilgreina grunnleturstrina ( <body> marki). Annars vegar me "px" fyrir alla elilega vafra en me "%" fyrir IE/Win. (Sjlfgefna, innbygga leturstrin IE/Win er "16px" og v m framkalla "12px" strt letur me v a nota "75%" IE/Win.) Allar arar leturstrir innan sunnar eru san skilgreindar sem "em" hlutfall af grunnstrinni. essi forritunarlei - og engin nnur - ltur IE/Win hega sr skikkanlega egar notandinn reynir a stkka ea minnka letri sunni.

Kadmi:

body {
 font-size : 11px;
 _font-size : 68,75%;    /* 11px / 16px = 0,6875 */
}
h1 { font-size : 2em; }   /* 2 x 11px = 22px    */
h2 { font-size : 1.64em; }  /* 1,64 x 11px ~ 18px  */
...

a arf vart a taka fram a g er alveg geslega ktur me a hafa rekist essa afer...

eir sem ekki vita hva undirstrikunin (_) fremst riju lnu gerir, bendi g a lesa Tackling the IE Factor.

Svr fr lesendum (3) | Varanleg sl

Kl. 09:00: Fokking... 

...gubbupest og hiti.

Stna veik heima. Garpur nrisinn r sambrilegu slarhringsgubberi.

Svr fr lesendum (3) | Varanleg sl


 

Flakk um vefsvi 

Frslur janar 2004

janar 2004
SunMn riMi FimFs Lau
        1. 2. 3.
4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.
11. 12. 13. 14. 15. 16. 17.
18. 19. 20. 21. 22. 23. 24.
25. 26. 27. 28. 29. 30. 31.

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)