Svarhalaspam - Bloggspam

Skrifa 29. janar 2004, kl. 00:17

Nokku hefur bori spam-skeytum svarhlum vefdagbka venjulegs flks t um allan heim, en bloggspammerar eru fyrst og fremst a leita eftir keypis vsunum surnar snar til a bta snileika sinn Google og svipuum leitarvlum. Algengast er a essir spammerar su a koma framfri klmsum, spilavtum og drum viagra tflum.

Sjlfur hef g lengi urft a kljst vi bi klassskt komment-spam og lka trackback-spam en sem betur fer bara eitt og eitt einu sem er auvelt a eya jafn haran (lengi lifi hr ritskounarstefna Msa!!).

Bragi Skafta var hins vegar a a lenda v a svarhalaspamforrit geri rs dagbkina hans og skildi eftir auglsingu hverri einustu su. Bragi getur glast yfir v a hann er lklega fyrstur slenskra bloggara til a f svona trei (Bragi frgi! J!!) en a er alveg ruggt a hann verur ekki s sasti.

Nna er rtti tminn til a uppfra Movable Type tgfu 2.66 - spamvarnirnar ar eiga vst a koma veg fyrir svona flrsir. Ef Bragi hefi veri binn a v hefi dagbkin hans ekki ori jafn illa ti og raun ber vitni.


Svr fr lesendum (6)

 1. Jsi svarar:

  Gallinn er s a hgt er a komast hj spamvrnunum 2.66 me v a stilla spamrbtana a bta bara vi spami nokkra mntna fresti. Mr finnst mt-blacklist vibtin vera betri lausn, hn fer eftir URLunum sem spammararnir eru a reyna a selja (og styur Perl reglulegar segir um au URL lka).

  g verandi vefmeistarinn hans Braga var a setja mt-blacklist upp stainn fyrir 2.66, og a eyddi t 154 skilaboum hinum msustu svarhlum...

  29. janar 2004 kl. 00:41 GMT | #

 2. Mr rlygsson svarar:

  Mli me a flk lesi:

  • http://weblog.burningbird.net/fires/technology/steppingstonestoasafer_blog.htm
  • http://diveintomark.org/archives/2003/11/15/more-spam

  29. janar 2004 kl. 08:47 GMT | #

 3. Einar rn: MT uppfrsla

  "Uppfri MT upp tgfu 2.661 eftir a hafa lesi essa frslu hj M. Hef fengi sm kommenta spam, en aallega referrer spam yfir einhverjar skar sur. En allavegana, vri gott a f a vita ef eitthva er lagi vi suna." Lesa meira

  29. janar 2004 kl. 09:50 GMT | #

 4. Sindri svarar:

  nnur tpa af sambrilegu spami eru web crawlerar sem gefa kvenar sur alltaf sem referer og f annig link fr statistik sum eins og minni: http://ofur.net/counter/statistics.php

  29. janar 2004 kl. 11:14 GMT | #

 5. Mr rlygsson svarar:

  a er raun bara ofurvond hugmynd a leyfa hverjum sem er a bta efni inn vefsurnar manns n nokkurrar aukenningar. :-)

  Persnulega mundi g vilja f vibt vi Movable Type sem krefist ess a flk stafesti svari sitt tlvupsti. Ennfremur vri lklega g hugmynd a loka alveg sjlfvirkar Trackback bakvsanir, og heimta a stafestingarnetfang fylgi eim sem eru sendar inn handvirkt.

  Spammerar eru sktapakk - bjakk!

  29. janar 2004 kl. 11:54 GMT | #

 6. Jsi svarar:

  MT 3.0 a vera me aukenningarkerfi fyrir svarhala. Bum og sjum.

  7. febrar 2004 kl. 22:29 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)