Fćrslur fimmtudaginn 22. janúar 2004

Kl. 22:47: CSS dútl 

Merkilegt nokk, ţá fékk ég vćgt tilfelli af CSS-fikt ţörf og lét heimasíđuna mína kenna á ţví. Ekkert merkileg útlitshönnun ennţá. Bara handhófskennt fikt og dútl í beinni. Er um leiđ ađ fínisera HTML skriftina, röđun efnis, etc.

Mozilla notendur verđa kannski varir viđ notkun mína á :target skipuninni til ađ leggja sérstaka áherslu á stök svör í svarhölum ţegar vísađ er beint á ţau (dćmi).

Lćt ţetta duga í bili.

Svör frá lesendum (7) | Varanleg slóđ

Kl. 17:22: Spennandi hugbúnađur 

Ţegar ég hef tíma ţá ćtla ég ađ skođa eftirfarandi:

Svör frá lesendum (7) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í janúar 2004

janúar 2004
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
        1. 2. 3.
4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.
11. 12. 13. 14. 15. 16. 17.
18. 19. 20. 21. 22. 23. 24.
25. 26. 27. 28. 29. 30. 31.

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)