Eitt mennsk, mrg mennsk

Skrifa 21. janar 2004, kl. 12:55

a fer taugarnar mr a a er ekki til slenskt hvorugkyns nafnor sem merkir manneskja ea einstaklingur. ll orin sem vi notum yfir mannverur eru anna hvort karlkyns ea kvenkyns, og sama hva vi reynum hfum vi alltaf tilhneygingu a tengja kyn orsins kyni ailans sem um er rtt. annig eru karlmenn frekar "ailar" og "einstaklingar", en konur oftar "verur" og "manneskjur". ll essi or hafa innbyggar tengingar vi mist karllg ea kvenlg gildi/eiginleika og lita me blbrigum snum alla umru um flk. ("Flk" er hvorugkyns en hefur enga eintlumynd.)

v dettur mr hug a kannski s mgulegt og hreinlega skynsamleg a taka notkun ntt or:

Mennsk

no, hk. Manneskja, einstaklingur, mannvera, aili, persna. Sbr. "Mensch" sku og "en mennsk" rum norurlandmlum.

Eintala: Mennsk, mennsk, mennski, mennsks. Fleirtala: Mennsk, mennsk, mennskum, mennska.

Bara pling...


Svr fr lesendum (8)

 1. Bjarni Rnar svarar:

  Flk. Sleppa v svo bara a tala um stakt flk, fleirtala er fn!

  21. janar 2004 kl. 13:00 GMT | #

 2. Mr rlygsson svarar:

  Heh... :-)

  21. janar 2004 kl. 13:06 GMT | #

 3. Tryggvi R. Jnsson svarar:

  Er hgt a tala um einstakling n kyns? g ver eiginlega a vera sammla Bjarna. Flk er gott egar maur vill tala um ,,andlitslausan hp flks n kynjablbriga". Ef a er nausynlegt a tala um ,,eitt flk" finnst mr ori einstaklingur vera kyn-lausasta ori. g ttast v miur a etta nyri fari smu lei og ,,pressugersbotn me leggi" :-)

  21. janar 2004 kl. 13:09 GMT | #

 4. Mr rlygsson svarar:

  Mennsk er jlt notkun, merkingin nokku gegns, og tengingin vi systurml slenskunnar skr.

  a er sama hva mann langar til a finnast "einstaklingur" ea "manneskja" vera kynlaus og hlutlaus or, breytir a aldrei v a au eru kynju, og mlfrilegt kyn eirra hefur sterka tilhneygingu til a stra notkun eirra ann farveg a kyn "hlutlausa" orsins fer saman vi kyn mennsksins sem rtt er um.

  stan er m.a. s a a misbur mltilfinningu manns a tala "nafnlaust" um konu og vsa til hennar me persnufornafninu "hann" (einstaklingurinn). g hef marg oft reynt etta og j etta er alveg gerlegt, en a er gilegt. Ef maur vandar sig ekki srstaklega velur maur sjlfgefi "hlutlaus" or af "rttu" kyni.

  P.S. Rakst an greinina "Mlfri og misrtti karla og kvenna" eftir Inglf sgeir Jhannesson: http://www.ismennt.is/not/ingo/STJOAB.HTM

  21. janar 2004 kl. 13:31 GMT | #

 5. Einar Jn svarar:

  Mennsk hefur bara ekki sama sjarma og flk, samanber "Mennsk er ffl"

  21. janar 2004 kl. 14:50 GMT | #

 6. Mr rlygsson svarar:

  Einar, auvita httum vi ekki a nota ori "flk". Frasinn "Flk er ffl" er flottur v hann stular. Engin sta til a htta a nota hann.

  Sambrilegur frasi fyrir ori "mennsk" vri "mennsk eru ffl", nema ef vildir halda fram fflsku eins mennsks, vri a "mennski er ffl"... ;-)

  21. janar 2004 kl. 14:57 GMT | #

 7. Hr. Svavar svarar:

  g leysi etta alltaf bara me v a tala um "fl" Eintala: Eitt fl Fleirtala: Margt flk (ea mrg flk)

  :-)

  21. janar 2004 kl. 15:20 GMT | #

 8. Hrafnkell svarar:

  g nota einstaklingur jafnt um konur og karla og hef bara aldrei gert neina kynjatengingu v svo a ori hafi kvei mlfrilegt kyn.

  21. janar 2004 kl. 16:22 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)