Stađan...

Skrifađ 21. janúar 2004, kl. 12:39

Vel ađ merkja, ţá er ég kominn heim frá úgglandinu. Ţreyttur eftir 10 daga dvöl í góđu yfirlćti hjá mömmu og manninum hennar. Ţreyttur af ţví Garpur var afar háđur mér allan tímann af ţví hann saknađi mömmu sinnar og svaf af ţeim sökum of lítiđ og ţýddist seint og illa viđ ömmu sína og granddad Steve. Ástandiđ var rétt ađ komast í eđlilegt horf um ţađ leyti sem viđ flugum heim. Dćmigert.

Í lestinni til Stansted byrjađi Garpur svo ađ fá mjög háan hita (ábyggilega hátt í 40 gráđur) og ca. 5 mínútum eftir ađ viđ vorum búnir ađ horfa eftir ferđatöskunni okkar hverfa eftir fćribandinu viđ innritunarborđiđ ţá gubbađi litla mennskiđ yfir mig allan. Ţessi líka fína mjólkurbaserađa kraftgusa, og ilmandi í ţokkabót. (Ungbarnagubb er einhver verst lyktandi andskoti sem fyrirfinnst.)

Flugvallarklósettvaskar, handţurrkublásarar, fataskipti (íţróttabuxur úr nálćgri verslun á flugvellinum), og hitastillandi mixtúra úr Boots. Feđgarnir ferđbúnir. Caol Ila úr viskíbúđinni. Ţramm, ţramm, ţramm, klyfjađur eins og útlaginn viđ hringtorgiđ á Suđurgötunni. Hliđ 1. Flugvél.

Flugferđin gekk mjög vel. Ibuprofen mixtúran vann sitt verk og viđ ţrömmuđum fram og aftur flugvélina og eignuđumst vini í hverri sćtaröđ. Urđum syfjađir. Blésum til allra fingurkossi - góđa nótt. Sofnuđum samt ekki. Grétum lendingargrátnum sára (fúlt ađ vera bundinn í sćtiđ framan á pabba í meira en 20 mínútur), keyrđum í handfarangurskerrunni eftir göngum Leifsstöđvar, réttum konunni í glerbúrinu vegabréfiđ okkar, reyndum ađ klappa dópleitarhundinum í farangursmóttökunni, og hittum mömmu. Elsku mömmu. Dasađir.

Garpur er enn veikur. Hitinn rýkur upp í 40 gráđur milli ţess sem viđ kýlum hann niđur međ mixtúrunni (ađ ráđi hjúkrunarfrćđingsins á Lćknavaktinni). Nćturnar eru verstar - svefnlausar. Vonandi batnar honum fljótt. Geisp.


Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)