Fćrslur miđvikudaginn 14. janúar 2004

Kl. 00:14: Stefgjaldasamningur fyrir vefsíđur? 

Bjarni sendi um daginn fyrirspurn til STEFs um hvort hann gćti borgađ einhver lágmarks stefgjöld gegn ţví mega međ löglegum hćtti útvarpa (linka á) tónlist úr dagbókinni sinni ţegar hann skrifar dagbókarfćrslur um tónlist eđa tónlistarmenn.

Hann hefur núna fengiđ ţau svör ađ ţađ sé ekki hćgt, en ađ einhverjar slíkar breytingar séu í bígerđ. Einkar fróđlegt.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 00:04: Símamynd 

(Ely, sun. 11. jan. 2004)

Garpur í hörkusamrćđum í símanum, viđ konuna sem segir: "The number you have dialled is not connected. Please check the number before dialling again".

Stolt er föđurhjartađ.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í janúar 2004

janúar 2004
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
        1. 2. 3.
4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.
11. 12. 13. 14. 15. 16. 17.
18. 19. 20. 21. 22. 23. 24.
25. 26. 27. 28. 29. 30. 31.

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)