Frslur fimmtudaginn 8. janar 2004

Kl. 23:48: samrmi ea... ? 

g ver stundum var vi a a af v g skrifai essa frslu finnist sumum g vera algjr hrsnari a hafa tj mig um etta (pls lesi svarhalana lka).

Mr finnst persnulega ekki vera alveg hgt a bera etta tvennt saman, og vil meina a a s of mikil einfldun flknum mlefnum a benda essar tvr sur og segja "h! h! geslegi hrsnari!". annig ltur a t fyrir mr.

A auki m lka benda, eim sem hafa huga, essar hugleiingar um Framt rafrnnar tgfu og milunar.

En aftur af spurningunni um hrsnina: Hva finnst ykkur?

(Vinsamlega leggi aeins hausinn bleyti ur en i svari. Neikv gagnrni er alveg fn ef hn er hugsu til enda og rkin halda smilega vatni.)

Svr fr lesendum (10) | Varanleg sl

Kl. 20:54: Opinbert svar Hannesar 

Hannes Hlmsteinn sendi fr sr dag 15 blasna greinarger (PDF) ar sem hann svarar eim skunum um ritstuld sem hann mtti sta rtt fyrir jl.

Mr snist Hannes n a svara gtlega fyrir sig. g hef reyndar ekki lesi aula gagnrnina sem hann fkk sig, en mr fannst hins vegar alltaf hlfger sktalykt af v hversu seint s gagnrni kom fram, og hvernig hn hafi allt yfirbrag skipulagrar atlgu a Hannesi og bkinni hans.

g hafi samt gaman a v a lesa uppljstrun Pls sgeirs um a rtt fyrir yfirlsingar um Sri Lanka-dvl, s Hannes binn a vera slandi san fyrir ramt. :-) Mr finnst bloggi hans Palla blaamanns vera drullufnt.

Svr fr lesendum (6) | Varanleg sl

Kl. 20:38: Hrsla vi Opinberunina? 

Er a bara g, ea virast fstir kvikmyndagagnrnendur ora a tj sig um Opinberun Hannesar - nema nttla kvikmyndagagnrnandi Morgunblasins, hann gaf vst myndinni glimrandi dma og rjr stjrnur!

Jn Hkon Kvikmyndir.com gefur myndinni 1 1/2 stjrnu en rkstyur einkunn einungis me tveimur stuttum mlsgreinum, og rarinn "badabing" segir pass. Seinni partinn dag hlustai g svo kvikmyndagangrnanda Rs 2 tipla kringum Opinberunina eins og kttur kringum brennheitan graut - gott ef grauturinn var ekki baneitraur lka.

Gagnrnandinn tvarpinu lsti v yfir a hann gfi ekkert alltaf stjrnur egar um slenskar myndir vri a ra og tlai sr lagi ekki a leggja stjrnudm Opinberunina. Svo br hann a klassska r a ra nnst ekkert um myndina sjlfa, heldur forai sr beint t einhverjar umrur um eldri kvikmyndir og skldverk sem "minntu hann" a sem vri til umfjllunar Opinberuninni - smsaga eftir rarin Eldjrn, etc. etc. a eins sem kom t r grei manninum var a honum tti stllinn Opinberuninni meira tt vi sjnvarpsmyndir, ea llu heldur sjnvarpstti, ea framhaldstti, en virtist svo tta sig v a hann var binn a segja of miki og agnai snarlega.

etta fannst mr fyndi, en um lei athyglivert.

Mr fannst samt alveg best a sj Hrafn sjlfan Kastljsinu um daginn halda v fram a hlj- og myndvinnslan myndinni vri raun afskaplega flkin og fullkomin, og a lleg myndatakan vri raun svakalega avant-garde "reportage" stll sem vi daulegir smborgararnir skildum bara ekki. g ver a viurkenna a mr fannst etta svolti kyndug fullyring v g vissi ekki betur en a ttagerarmenn Skj einum hafi beitt nkvmlega essum sama myndatkustl alveg fr stofnun stvarinnar, og bi RV og St 2 noti etta miklum mli sinni ttager, og allir essir ailar hafi snt mun betra vald tkninni en Hrafn sinni 50 milljna krna kvikmynd.

g hefi gjarnan vilja sj Kristjn ea Simma rfa Hrafn sig arna Kastljsinu, en v miur var kvikmyndin ekki umfjllunarefni ttarins annig a a var ekkert r v.

Getur einhver sagt mr a, eru gagnrnendur virkilega ragir vi a tj sig um essa kvikmynd, ea hef g bara ekki fylgst ngilega vel me?

Vibt: Deiglupenninn Svansson biur mig a minnast nefndan Opinberunarpistil hans Deiglunni. a er hr me gjrt.

Svr fr lesendum (9) | Varanleg sl

Kl. 04:50: Framt rafrnnar tgfu og milunar 

Plturisarnir grta reglulega fjlmilum og segja a skn keypis tnlist netinu og notkun geisladiskabrennara heimilistlvum su a drepa tnlistarinainn. Hagfrispeglantinn Peter Martin er ekki sammla essum stahfingum og skrifar grein Sidney Morning Herald, Forget the spin, taping is not killing music. Holl lesning.

essum harmagrti tgfurisanna fylgir yfirleitt umra um hvernig lsa megi rafrnum hugverkum annig a komi s veg fyrir afritun eirra og hgt s a stjrna v hvernig au eru notu og af hverjum.

g tel a essi krafa lsingu tnlist og kvikmyndum snist ekki nema a litlu leyti um a listamenn fi sanngjarna umbun fyrir listaverkin sn, heldur snst hn aallega um a vihalda nverandi "power-law" dreifingu eirra peninga sem flk eyir menningarefni s.s. tnlist og kvikmyndir - en nverandi kerfi tryggir einmitt a stru tgfurisarnir eru a f 95% af eim peningum sem flk eyir menningar- og skemmtiefni. (Skring: manneskjan er flagsvera og a er okkur elislgt a vilja sj og heyra a sama og flki samflaginu okkar.)

a er hins vegar mn reynsla a egar maur hefur greian agang a t.d. tnlist ea kvikmyndum eyir g sst minni peningum tnlist og kvikmyndir (rannsknir benda til ess a etta gildi um lang flest flk) en hins vegar veldur etta v a g eyi essum peningum ruvsi. sta ess a borga fyrir vinsldapoppi sem er a f fullt, fullt af peningum hvort sem er, eyi g peningunum mnum auknum mli a kaupa tnlist fr smrri tnlistarmnnum, sjlfstum listamnnum og flki sem g ekki einhver deili . etta hefur kannski au hrif a feitu tgfukettirnir gra ekki alveg eins miki og ella, en um lei hefur etta au hrif a fleiri tnlistarmenn hafa tekjur af listskpun sinni.

a m v leika sr a v a lykta a me frjlsri dreifingu tnlistar og frjlsum greislum, muni tekjumunur listamanna minnka a einhverju leyti. Ennfremur verur a teljast lklegt a tt a greislur vru gefnar frjlsar (upp a vissu marki a.m.k.) a listunnendur sndu af sr slka nsku a eir ltu upphalds listamennina sna la skort. g held a flk s alveg meira en tilbi a borga fyrir ga list.

v ahyllist g hugmynd a dreifing tnlistar s gefin frjls netinu en stainn tkum vi upp einfalt stefgjaldamdel -- Sj t.d. hugmyndir um "Alternative Compensation System" og hugmyndir William Fishers bkinni Promises to Keep.

fyrra skrifai g hugleiingar mnar um rafrnan hfundartt, ar sem g velti fyrir mr merkingarmuninum "hfundartti" og "afritunarrtti" (e. "copyright") og skoai m.a. hvernig hefbundin merking hugtakanna "eintak" og "afrit" brotnar vi tilkomu rafrnnar milunar. Ein af niurstum essara hugleiinga minna var a nr vri a horfa rafrna milun (t.d. tnlist) sem nokkurs konar tvrpun, me tilheyrandi krfu einhvers konar "stefgjld" frekar en a tala sfellt um "eintk" og "afritanir" og "jfna" egar flk skir og hlustar tnlist gegn um tlvu.

egar g horfi nverandi laga- og viskiptaumhverfi og hlusta endalausan barlminn tgfurisunum, finnst mr svo augljst a eitthva miki arf a breytast. Vi erum me essa islegu tlvutkni sem gerir a svo auvelt a skja rafrnt efni og njta ess og a er eitthva svo rosalega fugsni a mynda sr a a s ekki hgt a gra peninga n ess a gera allt lok lok og ls.

Arar vsanir:

Svr fr lesendum (2) | Varanleg sl

At 03:33: Interesting Services 

 • Dropload.com:
  "...is a place for you to drop your files off and have them picked up by someone else at a later time. Recipients you specify are sent an email with instructions on how to download the file. Files are removed from the system after 48 hours, regardless if they have been picked up or not."
 • KnowSpam.net:
  "...sits between you and your POP mail server. When you check your mail as a knowspam.net user, your email client (such as outlook or Eudora) connects to knowspam.net, which in turn contacts your actual POP mail server..."
  "...The first time someone contacts a knowspam.net user, they automatically receive an email posing a question that's trivial for a human, but difficult for a spam email robot."

Post your Comment | Permalink

Kl. 00:45: Meira af Bush 

a fer miki fyrir harri gagnrni Bush forseta Bandarkjunum essa dagana, en a er lklega hluti af undirbningnum fyrir forsetakosningarnar ar landi nsta haust. Nokkur dmi:

Sendu itt svar | Varanleg sl


 

Flakk um vefsvi 

Frslur janar 2004

janar 2004
SunMn riMi FimFs Lau
        1. 2. 3.
4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.
11. 12. 13. 14. 15. 16. 17.
18. 19. 20. 21. 22. 23. 24.
25. 26. 27. 28. 29. 30. 31.

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)