Ţeir öfunda okkur af ţví viđ erum svo frjáls

Skrifađ 7. janúar 2004, kl. 00:35

Fregnir herma ađ Bush Bandaríkjaforseti sé fylgjandi skođana- og tjáningarfrelsi - svo lengi sem andmćlendur hans "tjá sig" inn í sérstökum afgirtum svćđum langt frá forsetanum, augum fjölmiđla og frjálsra borgara. Ţeir sem hlýđa ekki möglunarlaust eru handteknir, kćrđir og fangelsađir.

"When Bush travels around the United States, the Secret Service visits the location ahead of time and orders local police to set up 'free speech zones' or 'protest zones' where people opposed to Bush policies [...] are quarantined. These zones routinely succeed in keeping protesters out of presidential sight and outside the view of media covering the event."

(Úr greininni Free-Speech Zone á vefnum American Conservative)

Minir mann óneitanlega á starfsađferđir Sólveigar Pálsdóttur, ţáverandi dómsmálaráđfrúr, og ríkisstjórnar Davíđs Oddssonar fyrir tćpum tveimur árum síđan.

Lengi lifi hin undantekningarlausa frelsisást hćgrimanna.


Svör frá lesendum (1)

 1. gunnar svarar:

  Heyr, heyr!

  7. janúar 2004 kl. 02:36 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)