Fćrslur mánudaginn 29. desember 2003

At 18:19: Taxpayers vs Citizens 

Via David Weinberger, an excellent quote from an Inlander article by Robert Herold titled New Year, New Way:

"Taxpayers are just full of anxiety. Citizens seek to participate in a constructive manner. Taxpayers seek always to reduce public life to a balance sheet. Citizens seek ways of broadening and deepening public life. Taxpayers, by definition, live in a private world, and they don't much like government penetrating that world. The word 'taxes' symbolizes that penetration. Citizens seek life in the polis. Citizens live in a world of values, which, when agreed upon, determine how we will live."

Sharp. Btw, I guess I think of myself as a citizen type.

Post your Comment | Permalink

Kl. 15:09: Sćtt símaslys 

Bjarni segir sćta sögu af atviki sem átti sér stađ um daginn ţegar Garpur hringdi fyrsta símtaliđ sitt.

Bjarni er fremstur í innbyggđu símaskránni í nýja fína ţráđlausa símanum sem mamma gaf okkar Stínu í jólagjöf. Ţađ vantar tilfinnanlega "lćsingarfítus" á takkana á símanum. Sem betur fer eru öll útlandasímnúmerin stađsett aftar í stafrófsröđinni, ţví annars ćttum viđ á hćttu ađ fá svimandi háa símreikninga - ţótt ég efist ekki um ađ Vala amma í Englandi yrđi ósköp ánćgđ ađ fá svona símtöl af og til. :-)

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 00:37: Eyrnabólginn 

Er međ eyrnabólgu dauđans međ hlustarverk og hita og allez. Er búinn ađ lifa á engiferi, sítrónu og hvítlauk og gleypa öll tiltćk lyf. Vona ađ ég verđi skárri í fyrramáliđ.

Uppfćrt 9 tímum síđar: Mesta bólgan er hjöđnuđ og sárasti verkurinn horfinn. Kannski er ţađ sýklalyfjunum ađ ţakka - eđa íbúfeninu, en í morgun vaknađi ég međ eyrađ fullt af blóđlitum vökva. Bjakk.

Uppfćrt eftir hádegi: Lćknirinn á heilsugćslunni sagđi mér ađ hafa engar áhyggjur og halda bara áfram ađ bryđja Doxitab drasliđ sem e´g var byrjađur ađ taka. Ef mér finndist ég ennţá heyra illa eđa vera međ hellu eftir 6-7 vikur(!!) ţá ćtti ég ađ koma aftur og fá "ţrýsingsmćlingu".

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í desember 2003

desember 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30. 31.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)