Fćrslur fimmtudaginn 18. desember 2003

Kl. 13:25: Ađ stela jólunum? 

Alltaf gaman ađ róta upp smá moldviđri í miđju jólastressinu. ;-)

Samkvćmt Salvöru er Júlli á Dalvík ósáttur yfir noktun ađstandenda Jól.is á efni sem hann á höfundarétt á.

Ég kíkti framhaldi af ţví á Jólavef Júlla og rambađi ţar inn á snjókallasíđuna sem geymir fjöldamargar myndir af sćtum snjókörlum í alls kyns stellingum, sem flestar virđast skannađar af póstkortum eđa upp úr bókum.

Ţá spyr ég: Fékk Júlli leyfi hjá höfundum/eigendum snjókarlamyndanna? ...og hvar getur hann heimilda og uppruna ţessara mynda? Skiptir ţađ máli í í ljósi yfirstandandi umrćđu um jólavefi og höfundarétt?

Svör frá lesendum (5) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í desember 2003

desember 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30. 31.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)