Fćrslur föstudaginn 5. desember 2003

Kl. 14:01: Skynvilla dagsins 

Skynvillumynd dagsins er í bođi Lesblind.com og ríkisstjórnarflokkanna.

Ég mćli međ kippu af góđum ódýrum bjór og ţessari mynd sem skjáborđsbakgrunni fyrir ţá sem eru orđnir of gamlir (eđa of rokkskemmdir) til ađ fara út á lífiđ um helgina.

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ

Kl. 13:24: tvíhyggja í pólitík - heimspekileg spurning dagsins 

Búrrítósmađurinn Einar Örn spyr: "Ef ađ Sjálfstćđismenn hćkka skatta, en neita ţví stađfastlega međ vanţóknunartón í viđtalsţáttum, hafa ţeir ţá hćkkađ skatta?"

Sjá ennfremur eldri spurningar af sama meiđi:

 • Ef einmana tré fellur í skóginum ţegar enginn er nálćgt, heyrist ţá hljóđ?
 • Er ljósiđ í ísskápnum kveikt eđa slökkt ţegar hurđin er lokuđ?
 • Er köttur Schrödingers á lífi? (Sjá einnig besta HTML brandara í heimi)

Svona getur nú pólitíkin annars veriđ skemmtileg.

Svör frá lesendum (4) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í desember 2003

desember 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30. 31.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)