Allt ađ gerast
Í gćrkvöldi og nótt var ég pússa og bćsa borđ sem viđ keyptum í Góđa hirđinum og eiga ađ fara í nýju stofurnar okkar.
Í dag geng ég um međ 3ja milljón króna bankaávísun í vasanum.
Í kvöld kíkjum viđ Stína í hrekkjavökuteiti hjá Bjarna og Unni.
Í hádeginu á morgun fáum viđ afhenta nýju íbúđina í Stangarholtinu (gćti haft eitthvađ međ 3ja milljón króna ávísunina ađ gera) og ţá byrjar balliđ.
Á mánudaginn byrjar Logi Garpur í ađlögun hjá vođa indćlli og ömmulegri dagmömmu.
Viđ Stína erum ađ fara ađ taka ţátt í kommúnurekstri á bíl međ Bjarna, Unni og e.t.v. einhverju fleira fólki.
Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.