Karlar skrifa um femínísk hitamál
Anarkista-femínistinn Siggi Pönk um vændisfrumvarpið:
"Það er einmitt ein bakhliðin á þessu máli; að þingmenn vilja ekki horfast í augu við það að félagslegar aðstæður á Íslandi geta, fyrir einhvern lítinn hóp, verið það ömurlegar að fólk neyðist út í vændi til að framfleyta sér. Til að sópa þessum staðreyndum undir teppið eru sett lög gegn vændi."
Svavar kemur með skemmtilega athygilverðan punkt:
"Hvern hefði grunað að þyrnirinn í augum íslenskra jafnréttissinna, fegurðarsamkeppnirnar, gætu verið vopn númer eitt í kvenréttindabaráttu í Afganistan?"
og Drengur svarar um hæl:
"Full réttindi kvenna í Afganistan verða ekki tryggð fyrr en afgangskar konur eru farnar að taka 2-3 drjóla í rassinn á DVD!!!"
Ég fíla svona kaldhæðinn öfugmæla-húmor. Hann neyðir mann til að hugsa um hlutina. :-)
Þessum svarhala hefur verið lokað. Kærar þakkir til þeirra sem tóku þátt í umræðunni.