Karlar skrifa um femínísk hitamál

Skrifað 31. október 2003, kl. 12:21

Anarkista-femínistinn Siggi Pönk um vændisfrumvarpið:

"Það er einmitt ein bakhliðin á þessu máli; að þingmenn vilja ekki horfast í augu við það að félagslegar aðstæður á Íslandi geta, fyrir einhvern lítinn hóp, verið það ömurlegar að fólk neyðist út í vændi til að framfleyta sér. Til að sópa þessum staðreyndum undir teppið eru sett lög gegn vændi."

Svavar kemur með skemmtilega athygilverðan punkt:

"Hvern hefði grunað að þyrnirinn í augum íslenskra jafnréttissinna, fegurðarsamkeppnirnar, gætu verið vopn númer eitt í kvenréttindabaráttu í Afganistan?"

og Drengur svarar um hæl:

"Full réttindi kvenna í Afganistan verða ekki tryggð fyrr en afgangskar konur eru farnar að taka 2-3 drjóla í rassinn á DVD!!!"

Ég fíla svona kaldhæðinn öfugmæla-húmor. Hann neyðir mann til að hugsa um hlutina. :-)


Þessum svarhala hefur verið lokað. Kærar þakkir til þeirra sem tóku þátt í umræðunni.


 

Flakk um vefsvæðið



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir þetta skjal

(Atriðin í listanum vísa á ákveðna kafla ofar á síðunni.)