Fćrslur föstudaginn 31. október 2003

Kl. 16:56: Allt ađ gerast 

Í gćrkvöldi og nótt var ég pússa og bćsa borđ sem viđ keyptum í Góđa hirđinum og eiga ađ fara í nýju stofurnar okkar.

Í dag geng ég um međ 3ja milljón króna bankaávísun í vasanum.

Í kvöld kíkjum viđ Stína í hrekkjavökuteiti hjá Bjarna og Unni.

Í hádeginu á morgun fáum viđ afhenta nýju íbúđina í Stangarholtinu (gćti haft eitthvađ međ 3ja milljón króna ávísunina ađ gera) og ţá byrjar balliđ.

Á mánudaginn byrjar Logi Garpur í ađlögun hjá vođa indćlli og ömmulegri dagmömmu.

Viđ Stína erum ađ fara ađ taka ţátt í kommúnurekstri á bíl međ Bjarna, Unni og e.t.v. einhverju fleira fólki.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 12:21: Karlar skrifa um femínísk hitamál 

Anarkista-femínistinn Siggi Pönk um vćndisfrumvarpiđ:

"Ţađ er einmitt ein bakhliđin á ţessu máli; ađ ţingmenn vilja ekki horfast í augu viđ ţađ ađ félagslegar ađstćđur á Íslandi geta, fyrir einhvern lítinn hóp, veriđ ţađ ömurlegar ađ fólk neyđist út í vćndi til ađ framfleyta sér. Til ađ sópa ţessum stađreyndum undir teppiđ eru sett lög gegn vćndi."

Svavar kemur međ skemmtilega athygilverđan punkt:

"Hvern hefđi grunađ ađ ţyrnirinn í augum íslenskra jafnréttissinna, fegurđarsamkeppnirnar, gćtu veriđ vopn númer eitt í kvenréttindabaráttu í Afganistan?"

og Drengur svarar um hćl:

"Full réttindi kvenna í Afganistan verđa ekki tryggđ fyrr en afgangskar konur eru farnar ađ taka 2-3 drjóla í rassinn á DVD!!!"

Ég fíla svona kaldhćđinn öfugmćla-húmor. Hann neyđir mann til ađ hugsa um hlutina. :-)

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í október 2003

október 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30. 31.  

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)