Mennskur og sr

Skrifa 30. oktber 2003, kl. 15:12

Hall, g heiti Mr og g er mennskur og lt mig hvorki meiri n sri eftir kynfrum. ...En n a ru:

Mr misbau algjrlega um daginn a heyra a stru leikverki sem var snt allt sumar voru kvenleikararnir/-dansararnir allar mun, mun lgri launum en karlleikararnir/-dansararnir sem svituu og pluu me eim sviinu nkvmlega eins hlutverkum - bara me tippi.

Mr fannst a tff egar konan mn og vinkona hennar hfuu trekuum beinum um a taka a sr stur bninga-/svismyndahnnua verksins vor af v framleiendurnir harneituu a borga eim elileg lgmarkslaun.

Mr srnai a heyra a nokkrum dgum sar var ungur (og vissulega mjg klr) karlhnnuur rinn hluta starfsins hrra kaupi en r hfu bei um, og tvr reyndar stlkur smnarlaunum til a sj um restina.

Mr srnai a heyra af essum dmum um launamisrtti kynjanna meal ungs flks sem g ekkti - og a mismununin virtist vera markviss bissnisskvrun ungra athafnamanna af minni kynsl.

Algjr tmaskekkja.


Svr fr lesendum (8)

 1. Slimjimy svarar:

  jamm... vinnumarkaurinn er blvaur helvtans Doddson egar allt kemur til alls... lti vi v a gera

  30. oktber 2003 kl. 15:29 GMT | #

 2. egill svarar:

  hvaa landi var etta? Nei g meina, hall. Maur trir v auvita a etta s ekki svona, tt maur viti a. Fkur mann a lesa svona.

  30. oktber 2003 kl. 15:48 GMT | #

 3. Hallur svarar:

  vlk skmm!!! Hvaa leikhs var etta og hvaa leikrit?

  30. oktber 2003 kl. 15:53 GMT | #

 4. Eyrn svarar:

  t af svona hlutum sem g get ori alveg snar brjlu og nstum tapa mr!!

  Hef einmitt lent atviki ar sem g og strkur sem g ekki frum vital um sams konar sumarstarf hj sama fyrirtkinu me ca 2klst millibili. Honum voru boin hrri laun en mr!!!!

  30. oktber 2003 kl. 15:59 GMT | #

 5. Mr rlygsson svarar:

  Hallur, a skiptir engu mli hvaa leikhs/leikrit etta var. Kannski var etta ekki einu sinni leikhs heldur skrifstofa... kannski var etta smaverksti... ea tlvufyrirtki.

  a eina sem skiptir mli er a sagan sem g heyri er snn, og rugglega ekki einangra dmi. a rfast enn svona tmaskekkjur inn milli og r eitra t fr sr.

  30. oktber 2003 kl. 16:00 GMT | #

 6. Nonni svarar:

  J, a skiptir mli hvaa aili etta var. Hvernig skpunum eigum vi a geta haft hrif flk sem gengur fyrir peningum, ruvsi en a lta a vita a a fi ekki peningana okkar og af hverju a fr ekki peningana okkar.

  g er ekkert a segja a r beri einhver skylda til a segja okkur hver etta var, en a er rangt a segja a a skipti engu mli.

  31. oktber 2003 kl. 12:17 GMT | #

 7. Heia: Ojjj!

  "Eiginlega hlt maur einmitt sakleysi snu a etta vri ekki lengur til sis :( Hef a vsu lent svipuu" Lesa meira

  31. oktber 2003 kl. 12:27 GMT | #

 8. Mr rlygsson svarar:

  Nonni, g held a hvr fordming samflagsins svona starfsmannahaldi skipti meira mli en nkvmlega hvaa aila var um a ra essu afmarkaa tilviki (sem er ori of seint a sniganga :-)

  a sem mr ykir mikilvgast er a vi karlmenn ltum a ekki vigangast a starfssystur okkar su settar skr lgra en vi bara af v r eru konur. A vi karlmenn dettum ekki tmaskekkjugryfju a lta konur sem drara vinnuafl en karlmenn.

  31. oktber 2003 kl. 12:53 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)