Kastljsspl - um athyglivert oraval

Skrifa 30. oktber 2003, kl. 01:24

Athyglivert a heyra eina aalsprautuna bak vi nja vndisfrumvarpi sem fjalla verur um Alingi morgun, viurkenna blkalt a barttan fyrir snsku leiinni snst fyrst og fremst um "hugmyndafrilegan sigur" og og a nota refsilggjfina til a "koma skilaboum framfri", en ekki a n neinum raunverulegum rangri barttunni gegn rlkunarvndi, misnotkun og flagslegri tskfun eirra sem stunda vndi.

Smuleiis fannst mr athyglivert hvernig orrunni um vndi er alltaf spunni upp "karlar" gegn "konum". etta virist vera fullkomlega mevitu notkun tungumlinu. a er eins og gangi s einhver furuleg hrsla vi a ra um vndi sem vndi en ekki eitthva allt anna.

Vndi er vndi. Ofbeldi er ofbeldi. rlahald er rlahald. tskfun er tskfun. A reyna a vndla essum lku hlutum saman eitt hugtak me frsum bor vi "vndi er ofbeldi" er bara til ess falli a kfa alla vitsmunalega umru um mli. Kannski er a markmii?

P.S. Mr finnst allt etta tal um "mansal me einu n-i vera uppfullt af kvenrembu. ("Man" ir "kona".) Af hverju arf a velja or opinberu umruna sem gefur til kynna a frnarlmb ntma rlahalds su einungis konur og engir menn? Nema a s eins me karlrlana og hamingjusmu hrurnar (helvtin af eim) a eir su svo fir a eir skipti engu mli.

Uppfrt: Salvr bendir rttilega svari #2 a "man" ir lka "rll". Mea culpa. Mea culpa.


Svr fr lesendum (7)

 1. gst svarar:

  Alveg sammla! Athyglisvert a r tala alltaf um "essar lnsmu konur", "slu konum", "verslun me konur" o.s.frv.

  Pirrandi.

  Sama vi um umru um nauganir.

  Annars er a ngjulegt a vita, a karlmenn hvorki stunda vndi n er nauga.

  30. oktber 2003 kl. 02:22 GMT | #

 2. Salvr svarar:

  Or og frsagnir hafa oft margra merkingu... skilningurinn verur til einhverjum tengingum milli oranna... milli hugtaka og vi lsum gjarnan einhverju nju me v sem vi ykjumst ekkja fyrir. Merking ora er fleygifer... gegnum tmann... gegnum hugsanir eirra sem nota orin...

  En mansal me einu enni er flott. Man ir kona. Man ir lka rll. etta er gmul merking. Skldi Halldr Laxness leikur sr a essari tvfldu merkingu egar hann skrifar bk um ok verkalsins og kgun konunnar og skrir bk sna "Hi ljsa man".

  30. oktber 2003 kl. 07:31 GMT | #

 3. Salvr svarar:

  gst, etta oralag: "....Athyglisvert a r tala alltaf um "essar lnsmu konur", "slu konum...". Ertu a gera gys me essu? Alla vega finnst mr etta fyndi. Hverjar eru essar "r" sem tala svona?

  Vi erum mrg bi karlmenn og konur sem erum femnistar og kafir talsmenn ess a vndi s lglegt en veri samt einungis saknmt fyrir ann sem kaupir vndisjnustu. Femnistar eru bi karlmenn og konur og vi erum vel mevitu um a a eru bi karlmenn og konur vndi. Flk sem er mti vndi er ekki bara "r" og flk vndi er ekki bara "r".

  30. oktber 2003 kl. 07:42 GMT | #

 4. Mr rlygsson svarar:

  Salvr, g vissi svo innilega ekki a man ddi lka rll. Mea culpa. g er binn a yfirstrika seinustu efnisgreinina frslunni til marks um a.

  gst, g ver a viurkenna a g er sammla v sem Salvr segir #3. essi notkun n "r" hljmai dldi rnskt framhaldi af v sem sagist vera sammla. :-)

  30. oktber 2003 kl. 08:33 GMT | #

 5. Unnur svarar:

  Jj, ,,man" er flott or en mr finnst notkun ess sambandi vi hvta rlaslu og lglega flutninga flks milli landa asnaleg. a eru mjg fir sem vita a a ir lka rll og mr fannst vgast sagt ankannalegt a sj a nota samhengi vi krur hendur manninum sem var a hjlpa knverjunum a komast lglega hinga fyrir nokkrum mnuum. g myndi halda a vi ttum a leitast vi a hafa oralag gagnstt til ess a flk eyi ekki tmanum a rfast um tittlingaskt (sbr. hr a ofan) og tali um a sem mli skiptir. En g er n lka svo leiinleg og svo hrdd vi a rugga btnum etc....

  30. oktber 2003 kl. 11:10 GMT | #

 6. Slimjimy svarar:

  hva er mli? a er eitthva feministabull allstaar dag, hj jsa, hj msa, hj mr, erum vi allir ornir soddan kellingar? pardon my french! g meina, hversvegna er flk a velta sr uppr essu, g er sjlfur persnlega hlyntur vndi, v g vri alveg til a geta fundi einhvern gan sta til a selja mig eldri konum svo g hafi efni hsaleigunni!!!! g svera. er etta ekki meira spurning um a flk geri sr grein fyrir v a karlar eru lka nddir essu jflagi, og a er rauninni ekki mli hvors kyns maur er heldur a maur (sem er j bi kynin) er mennskur? g er persnulega orinn mjg reyttur llu essu bulli um a karlmenn su eitthva verri en konur og gfug bartta fyrir jafnrtti s einhver "femin"ismi a gefur auga lei a vi sem erum masculinistar erum allir illir og vonir inn vi beini og verskuldum ekki htisht. mr er eiginlega ori illa vi ll essi hugtk.

  g held a frekar en a flk hoppi alltaf anga a kynfri eirra su einasta skilgreining persnuleika eirra s rttar en a g fri a ljga a ykkur a og segja "g heiti pleh og g er "feministi" ea "karlremba" ea what the fuck a flk geti stai upp og sagt "g heiti fleh g er mennsk/ur og lt ig hvorki meiri n sri eftir kynfrum.

  punktur og basta!

  30. oktber 2003 kl. 14:44 GMT | #

 7. gst svarar:

  g hlt a a vri augljst hverjar "r" sem g var a tala um eru.

  En g skal tskra: "r" eru r konur sem g hef heyrt umrunni (g hef ekki enn heyrt karlmann tj sig um etta me essum htti opinberum vettvangi) tala treka konur essu samhengi, lkt og a etta s einungis tengt ru kyninu.

  olandi a ef maur notar ori "r" tengt vi femnisma rsa r/eir upp afturlappirnar ar sem maur s - g veit ekki hva - andfemskur karlpungur. "r" urf nefnilega alls ekkert a vera vsun femnista in general heldur getur maur meint kveinn hp kvenna, burt s fr llum skilgreiningum um femnista o.s.frv.

  Og nei, Salvr, g er ekki a gera "gys" a essu. Mr finnst einfaldlega vera strmerkilegt a essar gtu konur skuli nota "konur" essari umru, egar a konur eru einfaldlega ekki 100% af eim sem um rir. a kmi mr t.d. strlega vart ef a flk sem stundar vndi vri a meira en 2/3 hluta konur (og n hef g engar tlur yfir etta, etta er bara mn tilfinning m.v. a sem maur heyrir t undan sr).

  Og j, Salvr, mr finnst a nokku skondi egar yfirlstir femnistar tala um "verslun me konur" o..h. umrunni um vndi, lkt og vndi s einskora vi konur, sama tma og r, j r, eru uppteknar af v a femnismi s ALLS EKKI einskoraur vi konur og a karlar su sko aldeilis lka femnistar. Femnistar er sums karlar og konur en hrur bara konur.

  g bist forlts ef g hljma pirraur... en g ER pirraur.

  Takk fyrir og gar stundir!

  30. oktber 2003 kl. 15:52 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)