Brottfararblogg

Skrifađ 29. október 2003, kl. 15:23

Ţórđur bloggar um uppsögn sína:

"Ég vinn viđ forritun, en er á bensínstöđvakaupi. Mér líđur s.s. eins og verstu hóru nema ég er ađ hórast međ ţađ sem er inni í hausnum á mér og láta misnota ţađ en ekki líkman minn. Ég hef náttúrulega aldrei hórast neitt ađ viti međ líkamann minn og ţví veit ég ekki hversu slćmt ţađ er en miđađ viđ ţađ ađ mér finnst hugur minn miklu meira virđi en líkaminn ţá hugsa ég ađ niđurlćgingin sé svona svipuđ, fyrir mig a.m.k."

Grey kallinn... ég vona ađ hann finni fljótt góđa vinnu.

Viđbót: Mćli međ ţví ađ fólk forritunar portfoliosíđu Ţórđar. Hann hefur veriđ ađ gera áhugaverđa hluti.


Svör frá lesendum (3)

  1. Doddi svarar:

    Eeeeeh...ekki alveg ađ fíla ţessa athygli. Slćmt mál ţegar fólk sem mađur ţekkir ekki vitnar í hluti sem mađur vildi láta lítiđ fyrir fara. ;)

    29. október 2003 kl. 19:37 GMT | #

  2. Már Örlygsson svarar:

    Mér fannst ţetta bara flott setning og ég kannađist sjálfur viđ ţessa tilfinningu sem ţú lýstir ţarna. Mér fannst ţetta sér í lagi áhugavert í ljósi vćndisumrćđunnar sem hefur átt sér stađ undanfariđ.

    P.S. Leitt ađ hafa stuđađ ţig. Ţađ var ekki meiningin. Ég vona innilega ađ ţér gangi vel ađ finna góđa vinnu.

    29. október 2003 kl. 22:23 GMT | #

  3. Már Örlygsson: Nćrgöngul vísun?

    "Ţórđur forritari ákvađ ađ gerast ritskođarinn ógurlegi! eftir ađ ég vísađi á uppsagnarrćpuna hans fyrr í dag. Ţađ var ekki ćtlun mín ađ hrella hann. Mér finnst nýja fćrslan hans alveg bráđskemmtileg tjáning á hinni alrćmdu bloggkrísu sem allir virđast..." Lesa meira

    29. október 2003 kl. 22:41 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)