Ađgengileiki vefsvćđa tilnefndra til Íslensku vefverđlaunanna 2003

Skrifađ 29. október 2003, kl. 01:30

Ég sat í dómnefnd Íslensku vefverđlaunanna í fyrra og veit ţví alveg hversu leiđinlegt ţađ er ţegar allir ţykjast vita betur en dómnefndin hvađa vefir hefđu átt ađ vera tilnefndir og bla, bla. Ég ćtla ţví ekki ekki ađ leggja dóm á hvort viđkomandi vefsvćđi séu vel eđa illa ađ tilfnefningunum komin, heldur ađeins ađ minna fólk á ađgengisţáttinn, en hann á ţađ til ađ gleymast.

Hér er stutt og yfirborđskennd úttekt á ađgengileiki blindra og fatlađra ađ ţeim vefsvćđum sem eru tilnefnd í flokknum "Besti íslenski vefurinn":

 1. http://www.doktor.is :
  • Vantar alt="" lýsitexta á sumar myndir.
  • Javascript dauđans í sprettigluggahnöppum.
  • Óađgengilegar DHTML valmyndir.
 2. http://www.tonlist.is :
 3. http://www.hugi.is : - alveg merkilega fínn, enda tilnefndum viđ hann líka í fyrra :-)
 4. http://www.islendingabok.is/:
  • Engin alt="" lýsitexti á mikilvćgum grafískum hnöppum, og röng notkun lýsitexta á öđrum.
 5. http://www.simaskra.is :
  • Engin alt="" lýsitexti á myndum, og mikill texti bundinn í myndir. Röng notkun lýsitexta annars stađar.
  • Javascript dauđans í leitarhnöppum, innsláttarreitum og sprettigluggahnöppum.
  • Óađgengilegar DHTML valmyndir.
  • Sjá eldri úttekt frá ţví í desember 2002...

Ég vona ađ ţessir ađilar líti á tilnefninguna sem hvatningu til ađ gera enn betur og geri átak í ađgengismálum sinna vefsvćđa. Sömuleiđis vona ég ađ veffyrirtćkin í bransanum taki sér ćrlegt tak. Sá útbreiddi skortur á faglegum metnađi og tćknilegri kunnáttu sem viđgengst í íslenska vefbransanum ţegar kemur ađ svona einfaldri vefforritun, er okkur öllum til háborinnar skammar.

Auđvitađ eru einstaka undantekningar frá ţessari meginreglu um mentnađar- og kunnáttuleysiđ, en ţeir ađilar vita fullvel hverjir ţeir eru og ţurfa ekkert sérstakt pepp hér og nú.

Viđ getum öll gert betur.


Meira ţessu líkt: Accessibility, HTML/CSS.


Svör frá lesendum (2)

 1. anna svarar:

  Mađur verđur nú bara dapur ţegar mađur skođar sumar síđurnar sem eru tilnefndar ţarna. Er ekki lágmarks krafa ađ vefurinn virki í fleiri en einum browser?

  29. október 2003 kl. 14:09 GMT | #

 2. Bergur svarar:

  Mér finnst merkilegt ađ svona einfaldur og sjálfsagđur hlutur eins alt á myndir sé enn ađ gleymast.

  31. október 2003 kl. 03:02 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)