At 22:58: Reframing Accessibility as Search Engine Visibility
A classic quote from Mark Pilgrim:
"The next time someone stands up in a design meeting and claims that you don’t have any blind customers, ask them if they care about search engine placement. Then remind them that Google is a blind user who reads the entire Internet every month, and then reports what it sees to millions of its closest friends."
Mark is really paraphrasing a something Karsten M. Self wrote in a post to the linux-elitists mailinglist in January 2002:
"Google is, for all intents, a blind user. A billionaire
blind user with tens of millions of friends, all of whom hang on his
every word. I suspect Google will have a stronger impact than the ADA
in building accessible websites."
Yup.
Post your Comment |
Permalink
Kl. 22:37: Speki.is - fyrir sjáandi börn
Nú langar mig ađ stríđa ađeins vinum mínum hjá Origo.
Hinn Nýopnađi krakkavefur Sparisjóđanna, Speki.is, er međ vođa flotta grafíska forsíđu međ fullt af valmöguleikum bundnum í GIF mynd. Ţađ sorglega er ađ ţađ gleymdist alveg ađ bćta lýsitexta (alt=""
) á valmöguleikana í valmyndinni.
Hvers eiga öll fötluđu börnin ađ gjalda?
Og hvađ međ börnin sem eiga fatlađa/sjóndapra/blinda foreldra? Og hvađ međ fatlađa fólkiđ sem langar til ađ kynna sér markađsstarf SPRON til barna? Og hvađ međ Google?
Ég ţori ađ veđja ađ Finnur og félagar í Origo munu toga í viđeigandi spotta til ađ fá ţessu kippt í liđinn í hvelli. Ikke? :-)
Svör frá lesendum (6) |
Varanleg slóđ
Ef mađur gengur um međ augun opin ţá sér mađur reglulega gamla hluti í nýju ljósi. Undanfariđ hef ég veriđ ađ skilja betur tengsl ađgengishönnunar (e. accessibility) og ţjállar viđmótshönnunar (e. usability).
...
Lesa meira
Svör frá lesendum (1)
Nýleg svör frá lesendum