Fćrslur Ţriđjudaginn 28. október 2003

At 22:58: Reframing Accessibility as Search Engine Visibility 

A classic quote from Mark Pilgrim:

"The next time someone stands up in a design meeting and claims that you don’t have any blind customers, ask them if they care about search engine placement. Then remind them that Google is a blind user who reads the entire Internet every month, and then reports what it sees to millions of its closest friends."

Mark is really paraphrasing a something Karsten M. Self wrote in a post to the linux-elitists mailinglist in January 2002:

"Google is, for all intents, a blind user. A billionaire blind user with tens of millions of friends, all of whom hang on his every word. I suspect Google will have a stronger impact than the ADA in building accessible websites."

Yup.

Post your Comment | Permalink

Kl. 22:37: Speki.is - fyrir sjáandi börn 

Nú langar mig ađ stríđa ađeins vinum mínum hjá Origo.

Hinn Nýopnađi krakkavefur Sparisjóđanna, Speki.is, er međ vođa flotta grafíska forsíđu međ fullt af valmöguleikum bundnum í GIF mynd. Ţađ sorglega er ađ ţađ gleymdist alveg ađ bćta lýsitexta (alt="") á valmöguleikana í valmyndinni.

Hvers eiga öll fötluđu börnin ađ gjalda?

Og hvađ međ börnin sem eiga fatlađa/sjóndapra/blinda foreldra? Og hvađ međ fatlađa fólkiđ sem langar til ađ kynna sér markađsstarf SPRON til barna? Og hvađ međ Google?

Ég ţori ađ veđja ađ Finnur og félagar í Origo munu toga í viđeigandi spotta til ađ fá ţessu kippt í liđinn í hvelli. Ikke? :-)

Svör frá lesendum (6) | Varanleg slóđ

Kl. 09:34: Ađgengileg, ţjál viđmótshönnun

Ef mađur gengur um međ augun opin ţá sér mađur reglulega gamla hluti í nýju ljósi. Undanfariđ hef ég veriđ ađ skilja betur tengsl ađgengishönnunar (e. accessibility) og ţjállar viđmótshönnunar (e. usability). ... Lesa meira

Svör frá lesendum (1)


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í október 2003

október 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30. 31.  

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)