Sniđugur "ráđiđ mig" texti

Skrifađ 27. október 2003, kl. 19:04

Michael Barrish dreymir um ađ auglýsa sjálfan sig međ ţessum orđum:

"Hire me. I know what I'm doing. I am not a jerk. I will listen to you and probably talk you out of three bad ideas. I will make jokes. When the bill comes, you will feel like you got a great deal."

Vissuđ ţiđ ađ ég tek ađ mér ađ gera úttektir á ađgengileika vefsvćđa og koma međ skynsamlegar tillögur um hönnunarúrbćtur? Sama međ notendaviđmót. Sama međ HTML forritun og CSS. Vissuđ ţiđ ţađ?

Ţiđ vitiđ ţađ núna.

P.S. Ég er engan veginn verkefnaţurfi. Mér finnst bara ţessi setning svo ćđisleg ađ mig langađi ađ deila henni međ ykkur. Ţađ getur vel veriđ ađ einn daginn muni ég ţýđa hana á íslensku og setja hana efst í ferilskrána mína. :-)


Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)