Snögg úttekt á ađgengi fatlađra
Ég er núna ađ skođa kóđunina á vefsvćđi Sjálfsbjargar, landssambands fatlađra, međ tilliti til ađgengis fatlađra ađ henni. Disable Styles, Hide images, Disable javascript, smelli-smelli, View source.
Ţađ er mjög ţćgilegt ađ gera svona snöggar úttektir í Mozilla Firebird vafranum, sérstaklega ef mađur er međ Web Developer viđbótina uppsetta.
Svör frá lesendum (1)
JBJ svarar:
Web Developer viđbótin er andskoti nett!
27. október 2003 kl. 18:53 GMT | #