Hólpinn

Skrifađ 27. október 2003, kl. 09:20

Kominn inn međ kaffi og léttan árbít í magann. Hlýnar óđum.

Ţađ tilkynnist hér međ ađ ég hafđi konuna mína yndisfríđa fyrir rangri sök fyrr í morgun. Hún hafđi hvorki slökkt á farsímanum sínum, né heimasímanum. Hún einfaldlega svaf í gegnum u.ţ.b. 20 "missed calls". Ţađ má til gamans nefna ađ farsíminn var 2,5 m frá höfđinu á henni og heimasíminn um 6 m í burtu. Ţá skulu ónefndar barsmíđarnar á hurđina á ganginum, og smásteinarnir sem ég lét árangurslaust dynja á glugganum sem viđ sofum viđ af fimm hćđa vinnupallinum á húsinu viđ hliđina.

Hún sefur stundum svolítiđ fast ţessi elska.


Svör frá lesendum (4)

  1. Zato svarar:

    He he he he ..... finndiđ :-)

    27. október 2003 kl. 17:16 GMT | #

  2. Fjóla svarar:

    Mikiđ hlýt ég ađ vera haldin litlu umburđarlyndi... mađurinn minn á ţađ nefninlega líka til ađ sofa "svolítiđ" fast, en ţá er hann ekki kallađur elska, né heldur yndisfríđur, heldur honum formćlt og sagt ađ "venja sig af ţessu". Já, ţar kom ég upp um innrćti mitt...;)

    28. október 2003 kl. 00:01 GMT | #

  3. Nonni svarar:

    Ég var einmitt ađ hugsa ţađ sama. Ţorđi samt ekki ađ segja neitt..

    28. október 2003 kl. 00:29 GMT | #

  4. Nonni svarar:

    Hún ástin mín yndislega var einmitt ađ lesa yfir öxlina á mér og kom međ ţessa ódauđlegu setningu: "Ég hefđi kýlt ţig". Svo hló hún.

    28. október 2003 kl. 00:31 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)