Kl. 19:04: Sniđugur "ráđiđ mig" texti
Michael Barrish dreymir um ađ auglýsa sjálfan sig međ ţessum orđum:
"Hire me. I know what I'm doing. I am not a jerk. I will listen to you and probably talk you out of three bad ideas. I will make jokes. When the bill comes, you will feel like you got a great deal."
Vissuđ ţiđ ađ ég tek ađ mér ađ gera úttektir á ađgengileika vefsvćđa og koma međ skynsamlegar tillögur um hönnunarúrbćtur? Sama međ notendaviđmót. Sama međ HTML forritun og CSS. Vissuđ ţiđ ţađ?
Ţiđ vitiđ ţađ núna.
P.S. Ég er engan veginn verkefnaţurfi. Mér finnst bara ţessi setning svo ćđisleg ađ mig langađi ađ deila henni međ ykkur. Ţađ getur vel veriđ ađ einn daginn muni ég ţýđa hana á íslensku og setja hana efst í ferilskrána mína. :-)
Sendu ţitt svar |
Varanleg slóđ
Kl. 18:05: Snögg úttekt á ađgengi fatlađra
Ég er núna ađ skođa kóđunina á vefsvćđi Sjálfsbjargar, landssambands fatlađra, međ tilliti til ađgengis fatlađra ađ henni. Disable Styles, Hide images, Disable javascript, smelli-smelli, View source.
Ţađ er mjög ţćgilegt ađ gera svona snöggar úttektir í Mozilla Firebird vafranum, sérstaklega ef mađur er međ Web Developer viđbótina uppsetta.
Svör frá lesendum (1) |
Varanleg slóđ
Kominn inn međ kaffi og léttan árbít í magann. Hlýnar óđum.
Ţađ tilkynnist hér međ ađ ég hafđi konuna mína yndisfríđa fyrir rangri sök fyrr í morgun. Hún hafđi hvorki slökkt á farsímanum sínum, né heimasímanum. Hún einfaldlega svaf í gegnum u.ţ.b. 20 "missed calls". Ţađ má til gamans nefna ađ farsíminn var 2,5 m frá höfđinu á henni og heimasíminn um 6 m í burtu. Ţá skulu ónefndar barsmíđarnar á hurđina á ganginum, og smásteinarnir sem ég lét árangurslaust dynja á glugganum sem viđ sofum viđ af fimm hćđa vinnupallinum á húsinu viđ hliđina.
Hún sefur stundum svolítiđ fast ţessi elska.
Svör frá lesendum (4) |
Varanleg slóđ
Ég meina hver slekkur á fokking heimasímanum?! Arg! pirr! Ég er óétinn og illa sofinn, og veskislaus í ţokkabót. En hey, ég get bloggađ. (Sent úr síma 6975818)
Sendu ţitt svar |
Varanleg slóđ
Hjálp! čg er lćstur úti og mér er kalt. Slökkt á öllum símum heima (skilnađarsök ađ svo stöddu). Verđ á Hlemmi ađ hlýja mér. (Sent úr síma 6975818)
Svör frá lesendum (1) |
Varanleg slóđ
Merkileg bók. Sölvi Helgason er međ athyglisbrest og vćri á rítalíni í dag. Ţá hefđi bókin aldrei veriđ skrifuđ. Merkilegt. (Sent úr síma 6975818)
Svör frá lesendum (1) |
Varanleg slóđ
Nýleg svör frá lesendum