Kl. 16:48: Snorra í forsetann
Án ţess ađ ég ćtli ađ rökstyđja ţađ neitt frekar ađ svo stöddu, ţá lýsi ég ţví hér međ yfir ađ Snorri Ásmundsson mun fá mitt atkvćđi í nćstu forsetakosningum. Myndlistarmann í forsetann!
Ég hvet hér međ ykkur sem hugđust kjósa Mása í forsetann ađ kjósa Snorra í stađinn. :-)
Svör frá lesendum (8) |
Varanleg slóđ
Kl. 15:32: Ert ţú góđur MS Word forritari?
Ég ţekki engann frambćrilegan MS Word/Office forritara. Sem er óheppilegt ţví ţađ var einmitt veriđ ađ spurja mig hvort ég ţekkti slíkan til ađ leysa dáldiđ spennandi verkefni (gegn sanngjarnri greiđslu, ađ sjálfssögđu).
Plís veriđ í sambandi: mar
hjá anomy.net
Sendu ţitt svar |
Varanleg slóđ
Kl. 14:17: Evu í Dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ
Mér finnst Eva dáldiđ sniđug ţegar hún segir Ekki ađskilnađ heldur nýja [Ríkis]kirkju. Flott paródía.
Í öđrum og ótengdum fréttum má nefna ađ Bjarni á Harry Potter mús.
Sendu ţitt svar |
Varanleg slóđ
Konan hans Stebba, pokadýrafiller frá Andre Torrez, bíómeđmćli frá Ţórarni Badabing: Kill Bill vol.1, Mótmćlandi Íslands.
Einnig, stutt skáldsaga, ókeypis á vefnum: Down and Out in the Magic Kingdom eftir Cory Doctorow.
Ađ lokum tćplega ţriggja ára gamlar bloggminningar um alveg lygilega mikla leitarvélatraffík: Free pron! Hradcore pron!
Svör frá lesendum (1) |
Varanleg slóđ
Nýleg svör frá lesendum