Fćrslur föstudaginn 24. október 2003

Kl. 16:48: Snorra í forsetann 

Án ţess ađ ég ćtli ađ rökstyđja ţađ neitt frekar ađ svo stöddu, ţá lýsi ég ţví hér međ yfir ađ Snorri Ásmundsson mun fá mitt atkvćđi í nćstu forsetakosningum. Myndlistarmann í forsetann!

Ég hvet hér međ ykkur sem hugđust kjósa Mása í forsetann ađ kjósa Snorra í stađinn. :-)

Svör frá lesendum (8) | Varanleg slóđ

Kl. 15:32: Ert ţú góđur MS Word forritari? 

Ég ţekki engann frambćrilegan MS Word/Office forritara. Sem er óheppilegt ţví ţađ var einmitt veriđ ađ spurja mig hvort ég ţekkti slíkan til ađ leysa dáldiđ spennandi verkefni (gegn sanngjarnri greiđslu, ađ sjálfssögđu).

Plís veriđ í sambandi: mar hjá anomy.net

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 14:17: Evu í Dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ 

Mér finnst Eva dáldiđ sniđug ţegar hún segir Ekki ađskilnađ heldur nýja [Ríkis]kirkju. Flott paródía.

Í öđrum og ótengdum fréttum má nefna ađ Bjarni á Harry Potter mús.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 10:35: Ókeypis kálm! 

Konan hans Stebba, pokadýrafiller frá Andre Torrez, bíómeđmćli frá Ţórarni Badabing: Kill Bill vol.1, Mótmćlandi Íslands.

Einnig, stutt skáldsaga, ókeypis á vefnum: Down and Out in the Magic Kingdom eftir Cory Doctorow.

Ađ lokum tćplega ţriggja ára gamlar bloggminningar um alveg lygilega mikla leitarvélatraffík: Free pron! Hradcore pron!

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í október 2003

október 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30. 31.  

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)