Halldór E = Elli!

Skrifađ 23. október 2003, kl. 18:18

Fyndiđ hvađ smćđ heimsins getur alltaf komiđ manni á óvart - aftur og aftur og aftur.

Núna áđan var ég ađ fatta ađ ţessi Halldór sem ég hef veriđ ađ skiptast á skođunum viđ um trúmál undanfariđ er mađur sem ég kannast viđ undir nafninu Elli, og er vinur Hrafnkels vinar míns. Halldór Elías er međ heimasíđu. Halló Elli


Svör frá lesendum (5)

  1. Eyrún svarar:

    Ekkert smá lítll heimur, ég kannast ekkert viđ Halldór en ég var ađ komast ađ ţví ađ bróđir hans kenndi mér og kćrastanum mínum í Verkfrćđinni og fór međ okkur í útskriftarferđina okkar. Fyndiđ.

    23. október 2003 kl. 19:34 GMT | #

  2. Halldór E. svarar:

    Blessuđ, svona er ţetta allt skrítiđ :-)

    24. október 2003 kl. 11:36 GMT | #

  3. Halldór E. Guđmundsson: Er heimurinn stór?

    "Stuttir ţankar um félagsleg lög (layers)." Lesa meira

    24. október 2003 kl. 14:22 GMT | #

  4. Óli Atlason svarar:

    Halldór: ég ćtlađi ađ svara fćrslunni ţinni um lögin beint en fann ekki svoleiđis fídus á heimasíđunni ţinni.

    Hvađ áttu eiginlega viđ međ línulegri hugsun ? Er ţađ ţađ sama og ég myndi kalla rökrćna eđa lógíska hugsun ? Sé svo, er ţá til ólínuleg hugsun og hvađ er ţađ ?

    26. október 2003 kl. 05:08 GMT | #

  5. Halldór E. svarar:

    Blessađur Óli, já, ég á líklegast viđ ţađ sem ţú kallar rökrćn hugsun. Ţar sem mikil áhersla er lögđ á orsök og afleiđingu, smćttun vandamála í viđráđanlegar einingar og áframhaldandi ţróun hugsunarinnar. Ég nota hugtakiđ línulegt, til ađ leggja áherslu á samhengi hugsunarinnar. Ólínuleg hugsun er ţá í mínum huga ţegar fólk finnst ekki samhengi hlutana skipta máli en heildarmyndin skapi raunveruleikann. Einstakir punktar hafa hlutverk í heildarmyndinni en gagnslaust er ađ velta fyrir sér tilveru ţeirra.

    P.s. Ég er međ háskólapróf í guđfrćđi og hef litla samvisku fyrir ţví ađ fara illa međ stćrđfrćđihugtök.

    26. október 2003 kl. 13:18 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)