Joe Clark um ađgengi á vefnum
Ég er búinn ađ vera ađ lesa í gegn um Building Accessible Websites á heimsíđu höfundarins, Joe Clark, en bókin er sérlega góđ lesning fyrir vefforritara og hönnuđi.
Fróđlegir kaflarnir um noktun á myndum, innsláttarreitum og skráningarsíđum, og mörkun á gagnatöflum
Mér sýnist ađ mínar vinnuađferđir séu almennt ađ fá fína einkunn hjá Joe, en ţó eru alltaf inn á milli smáatriđi sem ég hef ýmist steingleymt eđa aldrei heyrt um áđur. Sér í lagi vissi ég ekki af tilvist scope=""
stillingarinnar og af hverju hún er sniđug á <th>
reiti í töflum.
Sannkallađ nördanammi!
Meira ţessu líkt: Accessibility, HTML/CSS.
Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.