Prik í kladdann

Skrifað 23. október 2003, kl. 17:07

Ég fékk eftirfarandi í tölvupósti áðan frá starfsmanni fyrirtækis sem ég er mögulega kannski að fara að veita ráðgjöf og aðstoð við að gera vefsvæðið sitt þjált í notkun og aðgengilegt (e. accessible) fyrir fólk óháð fötlun og tækjakosti.

"Þér að segja, þá höfum við farið á ófáa fundi í ár, og ég held við séum sammála um það að við höfum sjaldan farið á jafn gagnlegan og þarfan fund. Þannig að þú færð stórt prik í kladdann."

Það er ofboð gaman að fá svona sætt hrós frá fólki eftir að hafa "hrært í hausnum á því" yfir hádegismat.


Meira þessu líkt: Accessibility, HTML/CSS, Hönnun.


Þessum svarhala hefur verið lokað. Kærar þakkir til þeirra sem tóku þátt í umræðunni.


 

Flakk um vefsvæðið



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir þetta skjal

(Atriðin í listanum vísa á ákveðna kafla ofar á síðunni.)