Fćrslur fimmtudaginn 23. október 2003

Kl. 18:18: Halldór E = Elli! 

Fyndiđ hvađ smćđ heimsins getur alltaf komiđ manni á óvart - aftur og aftur og aftur.

Núna áđan var ég ađ fatta ađ ţessi Halldór sem ég hef veriđ ađ skiptast á skođunum viđ um trúmál undanfariđ er mađur sem ég kannast viđ undir nafninu Elli, og er vinur Hrafnkels vinar míns. Halldór Elías er međ heimasíđu. Halló Elli

Svör frá lesendum (5) | Varanleg slóđ

Kl. 17:38: Joe Clark um ađgengi á vefnum 

Ég er búinn ađ vera ađ lesa í gegn um Building Accessible Websites á heimsíđu höfundarins, Joe Clark, en bókin er sérlega góđ lesning fyrir vefforritara og hönnuđi.

Fróđlegir kaflarnir um noktun á myndum, innsláttarreitum og skráningarsíđum, og mörkun á gagnatöflum

Mér sýnist ađ mínar vinnuađferđir séu almennt ađ fá fína einkunn hjá Joe, en ţó eru alltaf inn á milli smáatriđi sem ég hef ýmist steingleymt eđa aldrei heyrt um áđur. Sér í lagi vissi ég ekki af tilvist scope="" stillingarinnar og af hverju hún er sniđug á <th> reiti í töflum.

Sannkallađ nördanammi!

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 17:07: Prik í kladdann 

Ég fékk eftirfarandi í tölvupósti áđan frá starfsmanni fyrirtćkis sem ég er mögulega kannski ađ fara ađ veita ráđgjöf og ađstođ viđ ađ gera vefsvćđiđ sitt ţjált í notkun og ađgengilegt (e. accessible) fyrir fólk óháđ fötlun og tćkjakosti.

"Ţér ađ segja, ţá höfum viđ fariđ á ófáa fundi í ár, og ég held viđ séum sammála um ţađ ađ viđ höfum sjaldan fariđ á jafn gagnlegan og ţarfan fund. Ţannig ađ ţú fćrđ stórt prik í kladdann."

Ţađ er ofbođ gaman ađ fá svona sćtt hrós frá fólki eftir ađ hafa "hrćrt í hausnum á ţví" yfir hádegismat.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í október 2003

október 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30. 31.  

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)