Nýir tímar
Ţađ er af sem áđur var.
Ţegar ég var kvaddur á morgnana međ sárum saknađargráti og vinki út um eldhúsgluggann, og ţá ađeins gegn eiđsvarinni yfirlýsingu um ađ pabbi kćmi fljótt aftur.
Í morgun fékk ég kćruleysislegt "bćh bćh" og vink, frá litlum manni sem stóđ keikur á stól viđ eldhúsborđiđ og spilađi frumsamiđ lag á munnhörpu.
Meira ţessu líkt: Logi Garpur.
Svör frá lesendum (2)
Siggi Palli svarar:
hehehe... ég er farinn ađ fá geggjađan pabba fíling bara viđ ađ lesa fćrslurnar ţínar.
22. október 2003 kl. 11:18 GMT | #
Siggi Palli svarar:
hehehe... ég er farinn ađ fá geggjađan pabba fíling bara viđ ađ lesa fćrslurnar ţínar.
22. október 2003 kl. 11:18 GMT | #