Magadansvinna
Í kvöld ćtla ég ađ hjálpa Josy og Hinrik ađ brjóta niđur veggi í húsnćđinu ţar sem áđur var gamla Apple umbođiđ í Skipholtinu, ţví um mánađarmótin ćtla ţau ađ opna ţar "Magadanshús Josyar Zareem" og byrja kennslu í magadansi fyrir jafnt byrjendur sem lengra komna.
Stína konan mín er góđ vinkona Josyar og mun kenna tvö kvöld í viku í Magadanshúsinu.
Ég hef svo tekiđ ađ mér ađ setja upp og hanna kynningarsíđu fyrir Magadanshúsiđ (MT!) ţar sem áherslan verđur á einfalda og skýra framsetningu upplýsinga um námskeiđin, kennarana, ađstöđuna og vörurnar sem verđa til sölu í búđinni sem verđur starfrćkt samhliđa dansstúdíóinu.
Ţađ er vođa spennandi ađ sjá svona batterí verđa til.
Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.