Fćrslur Ţriđjudaginn 21. október 2003

Kl. 18:03: Magadansvinna 

Í kvöld ćtla ég ađ hjálpa Josy og Hinrik ađ brjóta niđur veggi í húsnćđinu ţar sem áđur var gamla Apple umbođiđ í Skipholtinu, ţví um mánađarmótin ćtla ţau ađ opna ţar "Magadanshús Josyar Zareem" og byrja kennslu í magadansi fyrir jafnt byrjendur sem lengra komna.

Stína konan mín er góđ vinkona Josyar og mun kenna tvö kvöld í viku í Magadanshúsinu.

Ég hef svo tekiđ ađ mér ađ setja upp og hanna kynningarsíđu fyrir Magadanshúsiđ (MT!) ţar sem áherslan verđur á einfalda og skýra framsetningu upplýsinga um námskeiđin, kennarana, ađstöđuna og vörurnar sem verđa til sölu í búđinni sem verđur starfrćkt samhliđa dansstúdíóinu.

Ţađ er vođa spennandi ađ sjá svona batterí verđa til.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

At 15:03: Breadmaking 

Amusing stuff by Mark Pilgrim: Foolproof.

"Online, I am a god who commands the respect and adoration of thousands. Offline, I am a moron who can’t bake bread in a bread machine."

Reader comments (1) | Permalink

Kl. 00:45: Trúbođ í leikskólum? 

Fyrr í dag og gćr tók ég ţátt í áhugaverđum og fróđlegum skođanaskiptum á síđunni hans Matta um fyrirhugađ trúbođ kirkjunnar í leikskólum og um erfđasyndina.

Ţó ég sjái hlutina í dálítiđ öđru ljósi en Halldór djákni ţá er samt virkilega gaman og ögrandi ađ skiptast á skođunum viđ hann.

Svör frá lesendum (11) | Varanleg slóđ

At 00:06: Smart urbanism 

By a strange coincident, last night two completely different blogs lead me to these completely similar sites about a topic that I've never before encountered online, but find very interesting:

Somewhat unrelated: Peterme's classic article Way more about paths at UC Berkeley than you'd ever want to read.

Post your Comment | Permalink


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í október 2003

október 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30. 31.  

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)