Fćrslur mánudaginn 20. október 2003

At 23:32: The Art of Inventing Problems 

Jason Kottke tells a cute story of what happens when silly technology ends up in the hands of talented nerds: The nTag Sleep Attack.

I have this theory that "Art is the process of making somthing out of nothing". In Jason's story we have the nerds making art by taking stupid widgets and transforming them into something they thought was more interesting. So far so good - the theory seems to hold.

But then we have people like the inventors of nTags. These people seem to be mostly into inventing solutions to problems that don't exist - which leads to the inevitable question: "is that art?"

Look at, for example, the animated demonstration of the nTag being used for "idea sharing". Then think about how astronomically absurd that whole scene was. Now consider the fact that these people are dead serious about selling you this product. (Make sure you check out the other demonstrations too.)

If Monty Python was still running, Terry Gilliam would be proud to make some of these animations. Beautifully surreal!

Reader comments (2) | Permalink

Kl. 12:00: Dođinn 

Fyrir tćplega 14 mánuđum síđan var ég ađ lćra ađ fóta mig í ţeirri tilfinningasúpu sem fylgir ţví ađ verđa fađir í fyrsta skipti. Ţá skrifađi ég um hvađ ţađ vćri skrýtiđ.

Í dag eru ţessar tilfinningar orđnar nćr eđlilegur hluti af lífi mínu. Ég hef séđ son minn standa upp og taka sín fyrstu skref. Lćra ađ hlaupa og hlćja. Klappa kisunum og fađma allt og alla - frá okkur mömmu sinni, ókunnugum villiköttum (sem vita ekki hvađan á ţá stendur veđriđ) yfir í handbrúđur og stundum sjálfan sig.

Svo kemur smátt og smátt yfir mann dođinn sem fylgir ţví hversdagslega, og einstaka sinnum upplifi ég ţađ ađ sonur minn sé orđinn hluti af grámósku hversdagsins. Ţessar tilfinningar hrćđa mig ţví ég veit ađ ţetta er dođinn sem svćfir mann svefninum sem mađur vaknar kannski upp af eftir 10, 20 eđa 30 ár og fattar ađ mađur hefur misst af öllum mikilvćgu hlutunum í lífinu. Litlu hlutunum. Ţessum sem gera lífiđ.

Ég verđ ađ passa mig ađ halda mér vakandi
...ţví mér ţykir alveg óskaplega vćnt
um ţennan litla dreng.

Svör frá lesendum (2) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í október 2003

október 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30. 31.  

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)