Battl međ barmmerkjum

Skrifađ 16. október 2003, kl. 23:14

Mér fannst ţađ sniđugt hjá femínistafélaginu ađ smćtta vćndisumrćđuna niđur í einfalt slagorđ sem komst á barmmerki, sem ţćr síđan buđu karlmönnum ađ kaupa.

Mér datt í hug ađ kannski mćtti nota ţetta sama form til ađ skapa söluvöru sem hćgt vćri ađ pranga inn á ađstandendur "ég kaupi konur" barmmerkisins og koma ţannig slagorđabattlinu á nýtt dýpi... :-)

'Ég vil bjarga vćndiskonum en undir niđri fyrirlít ég ţćr' 'Helvítis hamingjusama hóran ţín!'

Ţeir sem hafa áhuga á ađ búa til sín eigin slagorđabarmmerki (hvort sem er grćn eđa bleik) geta sótt Photoshop skjal sem ég bjó til (154KB), en ţar er allt tilbúiđ - bakgrunnar, leturgerđir, o.ţ.h.


Meira ţessu líkt: Femínismi, Listir og menning, Pólitík.


Svör frá lesendum (2)

  1. Unnur svarar:

    Ég er nú bara nýstigin úr rekkju og veikindum en mér finnst ég greina hér einhverja biturđ? ;) Ekki ţađ ađ ţađ skemmi hugmyndina neitt, biturđ er jú eitt af ţessum öflum sem framfarirnar keyra á...

    17. október 2003 kl. 11:46 GMT | #

  2. Már Örlygsson svarar:

    Biturđ? Nei ţađ held ég ekki. Ég finn alla vega ekki fyrir neinni biturđ. Kaldhćđinn leikur međ orđ og flóknar hugmyndir í knöppu formi? Já tvímćlalaust!

    17. október 2003 kl. 11:58 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)