Battl međ barmmerkjum
Mér fannst ţađ sniđugt hjá femínistafélaginu ađ smćtta vćndisumrćđuna niđur í einfalt slagorđ sem komst á barmmerki, sem ţćr síđan buđu karlmönnum ađ kaupa.
Mér datt í hug ađ kannski mćtti nota ţetta sama form til ađ skapa söluvöru sem hćgt vćri ađ pranga inn á ađstandendur "ég kaupi konur" barmmerkisins og koma ţannig slagorđabattlinu á nýtt dýpi... :-)
Ţeir sem hafa áhuga á ađ búa til sín eigin slagorđabarmmerki (hvort sem er grćn eđa bleik) geta sótt Photoshop skjal sem ég bjó til (154KB), en ţar er allt tilbúiđ - bakgrunnar, leturgerđir, o.ţ.h.
Meira ţessu líkt: Femínismi, Listir og menning, Pólitík.
Svör frá lesendum (2)
Unnur svarar:
Ég er nú bara nýstigin úr rekkju og veikindum en mér finnst ég greina hér einhverja biturđ? ;) Ekki ţađ ađ ţađ skemmi hugmyndina neitt, biturđ er jú eitt af ţessum öflum sem framfarirnar keyra á...
17. október 2003 kl. 11:46 GMT | #
Már Örlygsson svarar:
Biturđ? Nei ţađ held ég ekki. Ég finn alla vega ekki fyrir neinni biturđ. Kaldhćđinn leikur međ orđ og flóknar hugmyndir í knöppu formi? Já tvímćlalaust!
17. október 2003 kl. 11:58 GMT | #