Vissir ţú...

Skrifađ 16. október 2003, kl. 01:13

...ađ ţađ er ljótt, ljótt, ljótt ađ brjóta gegn skilmálum GPL hugbúnađarleyfisins og setja notkunarhöft á hugbúnađ hvurs höfundar hafa, í krafti höfundaréttar síns, kosiđ ađ gefa frjálsan međ GPL skilmálum?

Ef ekki, ţá veistu ţađ núna. :-)


Meira ţessu líkt: Höfundaréttur.


Svör frá lesendum (7)

 1. Óli Gneisti svarar:

  Annars ţá er ég nokkuđ viss um ađ hér var svoltiđ öđruvísi fćrsla rétt áđan um sama efni....

  16. október 2003 kl. 01:17 GMT | #

 2. Már Örlygsson svarar:

  Oft er einfalt best. Óţarfi ađ orđa einfaldar hugsanir á flókinn hátt.

  16. október 2003 kl. 01:29 GMT | #

 3. Palli svarar:

  Já ?!?

  Hvert var annars pointiđ međ ţessari grein. Már, ţú ćttir ađ geta getiđ ţér til um ađ flestir tölvunördar sem líta viđ ţessari grein vita sitthvađ um GPL. Eina augljósa skýringin er sú ađ ţú hafir stađiđ einhvern ađ verki, skrifađ langa harđorđa grein en ákveđiđ síđan ađ sofa á ţessu og stytta hana niđur. Mistök! Kommon segđ' okkur, hver gerđi ţađ?

  16. október 2003 kl. 02:23 GMT | #

 4. Már Örlygsson svarar:

  Ég stóđ engann ađ verki viđ eitt eđa neitt. Ţessi fćrsla er bara ein af ţessum fćrslum sem mađur skrifar til ađ fá útrás fyrir pirring - t.d. eftir ađ hafa lesiđ umrćđur um brot á GPL skilmálunum (örugglega óviljandi) ţar sem mađur er mjög ósammála sjónarmiđum sumra ţáttakenda í umrćđunni. Mig grunar ađ viđkomandi ađilar séu ađ endurskođa sín mál til hins betra og vonandi verđur hćgt ađ segja góđar og jákvćđar fréttir af ţví á nćstu dögum.

  16. október 2003 kl. 02:39 GMT | #

 5. Palli svarar:

  Varstu ađ lesa Forbes greinina? Hún fór ekkert í pirrurnar á mér. Ég vorkenndi bara greyiđ manninum sem skrifađi hana fyrir ađ vera svona vitlaus ;)

  16. október 2003 kl. 21:58 GMT | #

 6. Már Örlygsson svarar:

  Nei, ég hef ekki lesiđ hana. Hver er slóđin á hana? :-)

  16. október 2003 kl. 23:23 GMT | #

 7. Palli svarar:

  Ţetta birtist á Slashdot fyrir nokkru: http://www.forbes.com/2003/10/14/czdl1014linksys.html

  16. október 2003 kl. 23:39 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)