Nördavísanir

Skrifađ 16. október 2003, kl. 00:15

Tryggvi gerir skemmtilegar tilraunir međ Trackback sendingar úr WinAmp og iTunes.

Matti miđlađi okkur um daginn af dagbókarfikti sínu međ "server side includes" (ssi) til ađ stjórna ţví hvernig Google skráir síđuna hans. Bráđsnjallt!

Svo voru Matti og Tryggvi ađ fíla Movable Type viđbótina "Rebuild Type Mod" sem gefur MT notendum nokkuđ mikla stjórn yfir ţví hvađa síđur eru uppfćrđar ţegar svör berast eđa efniđ á síđunni er uppfćrt. Ágćtt fyrir ţá sem nenna ađ standa í svoleiđis.

Skráningarleiđbeiningar fyrir ţá sem vilja nýta sér opna Jabberhúsiđ á Klaki.net:

Hverju er ég ađ gleyma? Hvađa nýlegar íslenskar nördavísanir hafa mér yfirsést?


Meira ţessu líkt: Hugbúnađur, Movable Type.


Svör frá lesendum (1)

 1. Bjarni Rúnar svarar:

  Mér finnst afritunaráskorunin enn mikilvćg, ţó ég hafi alveg gleymt ađ plögga henni neitt ađ ráđi. :-)

  http://bre.klaki.net/dagbok/faerslur/1064285164.shtml

  Ég held reyndar ađ ţú hafir veriđ búnađ minnast á ţetta, en sjaldan er góđ vísa of oft kveđin ha? Afrit, afrit, afrit!

  16. október 2003 kl. 00:35 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)