Fćrslur fimmtudaginn 16. október 2003

Kl. 23:14: Battl međ barmmerkjum 

Mér fannst ţađ sniđugt hjá femínistafélaginu ađ smćtta vćndisumrćđuna niđur í einfalt slagorđ sem komst á barmmerki, sem ţćr síđan buđu karlmönnum ađ kaupa.

Mér datt í hug ađ kannski mćtti nota ţetta sama form til ađ skapa söluvöru sem hćgt vćri ađ pranga inn á ađstandendur "ég kaupi konur" barmmerkisins og koma ţannig slagorđabattlinu á nýtt dýpi... :-)

'Ég vil bjarga vćndiskonum en undir niđri fyrirlít ég ţćr' 'Helvítis hamingjusama hóran ţín!'

Ţeir sem hafa áhuga á ađ búa til sín eigin slagorđabarmmerki (hvort sem er grćn eđa bleik) geta sótt Photoshop skjal sem ég bjó til (154KB), en ţar er allt tilbúiđ - bakgrunnar, leturgerđir, o.ţ.h.

Svör frá lesendum (2) | Varanleg slóđ

Kl. 10:04: Allir sem nota Jabber rétti upp hönd 

Ef ţiđ eruđ međ Jabber notendanafn og eruđ ekki á listanum yfir íslenska jabber notendur, sendiđ mér ţá endilega a) tölvupóst b) jabber spjallskeyti c) svar hér fyrir neđan, svo ég geti bćtt ykkur á listann.

Ég veit ađ listinn nćr í dag ekki nema yfir ca. 50% af skráđum notendum á jabber.klaki.net og ţá eru ótaldir ţeir sem eflaust hafa áđur skráđ sig á öđrum Jabber ţjónum.

Netfangiđ mitt er mar hjá anomy.net og jabberfangiđ mitt er mar hjá jabber.klaki.net.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 01:13: Vissir ţú... 

...ađ ţađ er ljótt, ljótt, ljótt ađ brjóta gegn skilmálum GPL hugbúnađarleyfisins og setja notkunarhöft á hugbúnađ hvurs höfundar hafa, í krafti höfundaréttar síns, kosiđ ađ gefa frjálsan međ GPL skilmálum?

Ef ekki, ţá veistu ţađ núna. :-)

Svör frá lesendum (7) | Varanleg slóđ

Kl. 00:43: Er sćnska leiđin góđ? 

Í framhaldi af hugleiđingum mínum um sćnsku leiđina svokölluđu, ţá ţćtti mér fróđlegt ađ vita hvađ fylgismenn nýja frumvarpsins, sem leggur til ađ sćnska leiđin verđi farin hér á landi, hafa ađ segja um ţađ sem kom fram í kvöldfréttum RÚV, ađ sćnskur mannfrćđingur sem kannađ hefur málin heldur ţví fram ađ ađstćđur vćndiskvenna í Svíţjóđ hafi versnađ eftir tilkomu laganna.

Í vor átti ég ţó nokkur samtöl um vćndi og sćnsku leiđina viđ fólk í femínistafélaginu og hjá Stígamótum. Ég var forvitinn og spurđi aftur og aftur hver reynslan hefđi veriđ í Svíţjóđ - hvort ađstćđur vćndiskvenna hefđu eitthvađ batnađ viđ ađ "viđskiptavinirnir" voru skilgreindir sem glćpamenn, etc. Enginn virtist hafa nein svör viđ ţessum spurningum mínum. Ýmist var fullyrt ađ fylgismenn frumvarpsins í Svíţjóđ (pólitíkusar) vćru ánćgđir međ breytinguna sem augljóslega segir manni ekki neitt, eđa ţví boriđ viđ ađ enn vćri ekki liđinn nćgur tími til ađ áhrifin vćru almennilega ljós. Ţegar ég spurđi hvort ekki vćri eđlilegt ađ bíđa átekta ţar til einhver reynsla vćri komin á sćnsku leiđina í svíţjóđ, ţá var svariđ einatt: "Nei, ţađ er enginn ástćđa til ţess ađ bíđa, viđ ţurfum ađ breyta lögunum strax, ađalatriđiđ er ađ fá opinbera/lagalega viđurkenningu á ţví ađ vćndi sé ofbeldi". Mér fundust ţetta ekki góđ svör.

Einhvern veginn grunar mig ađ einhverjir fylgismenn sćnsku leiđarinnar hér á landi séu nú ţegar búnir ađ stimpla sćnska mannfrćđinginn sem ómarktćkan kvenhatara sem ekkert veit. ;-)

P.S. Bjarni birti um daginn langan pistil međ sínum hugleiđingum um vćndisvandann.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 00:15: Nördavísanir 

Tryggvi gerir skemmtilegar tilraunir međ Trackback sendingar úr WinAmp og iTunes.

Matti miđlađi okkur um daginn af dagbókarfikti sínu međ "server side includes" (ssi) til ađ stjórna ţví hvernig Google skráir síđuna hans. Bráđsnjallt!

Svo voru Matti og Tryggvi ađ fíla Movable Type viđbótina "Rebuild Type Mod" sem gefur MT notendum nokkuđ mikla stjórn yfir ţví hvađa síđur eru uppfćrđar ţegar svör berast eđa efniđ á síđunni er uppfćrt. Ágćtt fyrir ţá sem nenna ađ standa í svoleiđis.

Skráningarleiđbeiningar fyrir ţá sem vilja nýta sér opna Jabberhúsiđ á Klaki.net:

Hverju er ég ađ gleyma? Hvađa nýlegar íslenskar nördavísanir hafa mér yfirsést?

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í október 2003

október 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30. 31.  

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)