Lengi lifi Mozilla Firebird 0.7
Mozilla Firebird vafrinn er kominn í útgáfu 0.7 og ég hvet alla sem vettlingi geta valdiđ ađ nýta núna tćkifćriđ og losa sig úr viđjum ţesss gamla og úrelta (Internet Explorer) og setja upp kraftmikinn og skemmtilegan vafra sem hefur marga kosti fram yfir gamla dótiđ. Litlar en ljúfar breytingar frá eldri útgáfu 0.6.1 - Meiri hrađi, enn meiri stöđugleiki, etc.
Uppáhalds nýjungin mín í útgáfu 0.7: CSS skiptivalmyndin sem birtist lengst til vinstri í stöđuröndinni neđst í vafraglugganum ţegar vefsvćđi bjóđa upp á fleiri en eitt stílblađ.
Meira ţessu líkt: Hugbúnađur.
Svör frá lesendum (1)
Hrafnkell svarar:
Er ađ prófa, ţađ vantar "anti aliasing" á leturteiknunina.
19. október 2003 kl. 18:30 GMT | #