Fágćt augnablik

Skrifađ 12. október 2003, kl. 12:28

Ţađ er fátt fallegra en ađ sjá konuna sína sitja og sötra kaffi uppi í sófa úthvílda og afslappađa í fyrsta skipti í nokkrar vikur.

Ţađ er fátt fyndnara en ađ koma ađ syni sínum 15 mánađa, blautum í fćturna í miđjum stórum kaffipolli, skćlbrosandi međ kaffitauma niđur munnvikin og hökuna. Hann hleypur núna um íbúđina međ ofvirknisglampa í augum og andardrátt sem ilmar af latte.

Í dag er ég ađ vinna.


Meira ţessu líkt: Logi Garpur, Sögur og minningar.


Svör frá lesendum (1)

  1. Freyr svarar:

    Eitthvađ svipađ og svona? :) http://breki.fresnik.com/?action=gallery&gid=26&pid=928

    13. október 2003 kl. 13:30 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)