Fágćt augnablik
Ţađ er fátt fallegra en ađ sjá konuna sína sitja og sötra kaffi uppi í sófa úthvílda og afslappađa í fyrsta skipti í nokkrar vikur.
Ţađ er fátt fyndnara en ađ koma ađ syni sínum 15 mánađa, blautum í fćturna í miđjum stórum kaffipolli, skćlbrosandi međ kaffitauma niđur munnvikin og hökuna. Hann hleypur núna um íbúđina međ ofvirknisglampa í augum og andardrátt sem ilmar af latte.
Í dag er ég ađ vinna.
Nýleg svör frá lesendum