Í dag

Skrifað 11. október 2003, kl. 12:48

Kl 18:00, Frumsýning á leikriti í Listasafni Reykjavíkur

Riddarar hringborðsins - með veskin að vopni. Leikritið sem Stína hefur verið að vinna að undanfarna mánuði. Stína sá um leikmynd og búninga, leikstjórn er í höndum Þórhildar Þorleifsdóttur ofurtöffara, og leikhópurinn samanstendur af um 8 ungum hæfileikaríkum leikkonum.

Viðfangsefnið er margþætt og alvarlegt: Stríð, þjóðarmorð, valdabarátta og aðrir kvenlegir eiginleikar. Nálgunin er samt laus við allan óþarfa hátíðleika. Mjög spennandi verk. (Verkið verður bara sýnt fjórum sinnum.)

Kl. 21:00, Stórsýning Magadanshúss Jozyar Zareem í Tjarnarbíói

Stína dansar þarna í hópi annara hæfileikaríkra magadansara. Líklega verður þarna á ferðinni fjölbreittara og metnaðarfyllra sjóv en sést hefur hingað til. Hröð framþróun í magadansinum undanfarið. (Líklega bara ein sýning.)


Meira þessu líkt: Listir og menning.


Þessum svarhala hefur verið lokað. Kærar þakkir til þeirra sem tóku þátt í umræðunni.


 

Flakk um vefsvæðið



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir þetta skjal

(Atriðin í listanum vísa á ákveðna kafla ofar á síðunni.)