Í dag
Kl 18:00, Frumsýning á leikriti í Listasafni Reykjavíkur
Riddarar hringborđsins - međ veskin ađ vopni. Leikritiđ sem Stína hefur veriđ ađ vinna ađ undanfarna mánuđi. Stína sá um leikmynd og búninga, leikstjórn er í höndum Ţórhildar Ţorleifsdóttur ofurtöffara, og leikhópurinn samanstendur af um 8 ungum hćfileikaríkum leikkonum.
Viđfangsefniđ er margţćtt og alvarlegt: Stríđ, ţjóđarmorđ, valdabarátta og ađrir kvenlegir eiginleikar. Nálgunin er samt laus viđ allan óţarfa hátíđleika. Mjög spennandi verk. (Verkiđ verđur bara sýnt fjórum sinnum.)
Kl. 21:00, Stórsýning Magadanshúss Jozyar Zareem í Tjarnarbíói
Stína dansar ţarna í hópi annara hćfileikaríkra magadansara. Líklega verđur ţarna á ferđinni fjölbreittara og metnađarfyllra sjóv en sést hefur hingađ til. Hröđ framţróun í magadansinum undanfariđ. (Líklega bara ein sýning.)
Nýleg svör frá lesendum