Bleik sixtísgleraugu
Ţađ er óneitanlega svolítiđ broslegt ađ sjá ađ kynjagleraugu Femínistafélagsins eru frá ţví stuttu eftir miđja síđustu öld.
Nonni hjá CCP benti á ţetta í utandagskrársvari viđ gleraugnafćrslu gćrdagsins, og ţađ tók svolítinn tíma fyrir mig ađ kveikja á ţví hvađ ţetta var raunverulega fyndiđ komment hjá honum. :-)
Meira ţessu líkt: Femínismi.
Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.