Nýr fókus

Skrifađ 9. október 2003, kl. 16:56

Var ađ fá ný gleraugu. Vá hvađ allt er skýrt!...og međ skörpum brúnum! Ég sé ţađ núna. (Sent úr síma 6975818)


Svör frá lesendum (5)

 1. Salvör svarar:

  Ţetta eru náttúrulega svona kynjagleraugu .-) http://www.feministinn.is/myndir/kynjagleraugu.jpg

  9. október 2003 kl. 21:49 GMT | #

 2. Már Örlygsson svarar:

  ...góđ spurning, ţađ er allavega dáldiđ kynlegt hvađ ég sé vel međ ţeim.

  9. október 2003 kl. 21:53 GMT | #

 3. Nonni svarar:

  Kynlegt ađ kynjagleraugun skuli vera frá seinni hluta 6. áratugarins eđa fyrri ţess 7. Ţarf ekki eitthvađ ađ uppfćra ţessi kynjagleraugu?

  Ég meina ţau eru frá ţví fyrir kynlífsbyltingu og kvennadaginn og allt! http://www.ifeminists.net/index.php (-NB langt frá ţví ađ ég sé sammála helmingnum hérna. Virđast vera hćgri frjálshyggjufólk mestans part. En margt áhugavert líka.) http://www.sexuality.org/l/wh/whvindic.html

  :-P

  PS: mig langar líka ađ sjá hlutina í fókus, mađur fćr hausverk og hrukkur af ţví ađ vera píra alltaf augun |-)

  10. október 2003 kl. 12:07 GMT | #

 4. Már Örlygsson svarar:

  Nonni, takk fyrir ađ skrifa svar í dagbókina mína. Mér ţćtti samt betra ađ viđ létum femínisma-/kynjagleraugnaumrćđuna enda hér. Ţessi dagbókarfćrsla átti ađ fjalla um gleraugu, og ţetta létta, saklausa grín frá henni Salvöru ţarf ekki ađ breyta ţví. Takk takk! :-)

  10. október 2003 kl. 12:24 GMT | #

 5. Nonni svarar:

  oops, jamm ég fattađi ekki ađ ţetta gćti orđiđ soldiđ eldfimt. Mađur á nú ađ geyma svona skot fyrir eigiđ blogg. Ef mar nennti nú ađ fara ađ blogga eitthvađ.

  10. október 2003 kl. 13:43 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)