Flott hvernig þeim tekst með réttum mime-týpu stillingu að virkja innbyggða WMP spilunarviðmótið ekki bara í IE, heldur líka í Mozilla Firebird og Opera á Windows.
HTML kóðinn á bak við spilunartakkann er dáldið sóðalegur. Ojjj <table> kóði.
Slakt að fá enga meldingu um að skeytið hefði verið móttekið. Ég heyrði bara einhver "klikk" hljóð eftir að ég ýtti á #-táknið og svo kom bara þögn og símtalið hélt áfram að ganga í a.m.k. 30 sekúndur þar til ég tímdi þessu ekki lengur og lagði á.
Það mun taka dáldinn tíma fyrir mig að læra að skilja þennan talgerfil. :-)
Ósvaraðar spurningar:
Virkar hljóðspilunartakkinn í fleiri stýrikerfum, s.s. Linux?
Geta notendur allra eldri/frumstæðir vafrar komist að hljóðskránni til að vista hana á diski?
Unix textavafrarnir "links" og "lynx" sjá ekki neina vísun á .WAV skrána. Í links sé ég hreinlega ekkert, en í lynx birtist bara textinn "[EMBED]". Það mætti bæta við einfaldri HTML vísun beint á hljóðskrána eins og ég geri með PLAYsound hnappnum mínum ().
Takk takk.
Þetta virkar reyndar ágætlega víða, en við ætlum samt að henda þessu og fara enn einfaldari leið með því að linka í þessar skrár beint.
Aðallega vegna þess að þetta helv. drasl vill alltaf hlaða hljóðskránni með síðunni, en ekki þegar er beðið um að spila. Ef menn eru með margar hljóðskrár (margar skilgreint sem fleiri en tvær ;) ) þá verður það dáltið heavy.
Allar aðrar lausnir sem við höfum gruflað í; Flash, Javascript og þess háttar gukk eru líka þessu marki brenndar, eða eru með heavy cross platform vesen.
Svo fer IE að heimta að menn staðfesti að spila svona með dialog boxi og það er fúlt.
Þannig að við komum til með að setja fallega mynd í staðinn sem triggerar hljóðskránni í þeim spilara sem er default stilltur. Sem er synd, því þetta er smart. Og virkar í Firebird :)
Hæ Helga. Ég er þokkalega að stress-testa nýja kerfið ykkar. ...toga það og teygi. Gaman að því.
Getur þú flett hulunni ofan af því hvað þessar tilraunir mínar munu kosta mig. (Ég er hjá Vodafone.) Það er svakalega óþægilegt að fá nákvæmlega engar upplýsingar um verðtaxta o.þ.h.
Fyrir notendur Og Vodafone, þá ertu bara að borga fyrir MMS skeytið (man ekki hvað verðskráin er hjá Ogi akkúrat núna, þeir eru eitthvað að hræra í þessu) og þú borgar bara fyrir venjulegt símtal / SMS.
Þegar Helga segir MMS, þá á hún við GPRS traffíkina, því Og menn eru ekki komnir með MMS ennþá. Officially. Verð per kb er misjafnt eftir áskriftarflokkum.
Virkar fínt hjá mér í einhverri gamalli BETA útgáfu af WinXP hjá mér í IE6. En hvernig fær maður svona dót? Þetta er nefnilega svo mikið tækni-eitthvað sem alla langar að geta gert... ;)
Svör frá lesendum (10)
Már Örlygsson svarar:
Niðurstaða:
Ósvaraðar spurningar:
8. október 2003 kl. 20:02 GMT | #
helga svarar:
Velkominn Már :)
8. október 2003 kl. 20:05 GMT | #
Már Örlygsson svarar:
Niðurstaða 2:
8. október 2003 kl. 20:07 GMT | #
Tóti svarar:
Takk takk. Þetta virkar reyndar ágætlega víða, en við ætlum samt að henda þessu og fara enn einfaldari leið með því að linka í þessar skrár beint.
Aðallega vegna þess að þetta helv. drasl vill alltaf hlaða hljóðskránni með síðunni, en ekki þegar er beðið um að spila. Ef menn eru með margar hljóðskrár (margar skilgreint sem fleiri en tvær ;) ) þá verður það dáltið heavy.
Allar aðrar lausnir sem við höfum gruflað í; Flash, Javascript og þess háttar gukk eru líka þessu marki brenndar, eða eru með heavy cross platform vesen.
Svo fer IE að heimta að menn staðfesti að spila svona með dialog boxi og það er fúlt.
Þannig að við komum til með að setja fallega mynd í staðinn sem triggerar hljóðskránni í þeim spilara sem er default stilltur. Sem er synd, því þetta er smart. Og virkar í Firebird :)
8. október 2003 kl. 20:09 GMT | #
Már Örlygsson svarar:
Hæ Helga. Ég er þokkalega að stress-testa nýja kerfið ykkar. ...toga það og teygi. Gaman að því.
Getur þú flett hulunni ofan af því hvað þessar tilraunir mínar munu kosta mig. (Ég er hjá Vodafone.) Það er svakalega óþægilegt að fá nákvæmlega engar upplýsingar um verðtaxta o.þ.h.
8. október 2003 kl. 20:10 GMT | #
helga svarar:
Fyrir notendur Og Vodafone, þá ertu bara að borga fyrir MMS skeytið (man ekki hvað verðskráin er hjá Ogi akkúrat núna, þeir eru eitthvað að hræra í þessu) og þú borgar bara fyrir venjulegt símtal / SMS.
8. október 2003 kl. 20:19 GMT | #
Tóti svarar:
Þegar Helga segir MMS, þá á hún við GPRS traffíkina, því Og menn eru ekki komnir með MMS ennþá. Officially. Verð per kb er misjafnt eftir áskriftarflokkum.
8. október 2003 kl. 20:21 GMT | #
Hrafnkell svarar:
Þetta virkar ekkert hjá mér í Linux. Ég sé bara svona mynd eins og þegar plugin vantar.
Ég er í RedHat 9 og með Mozilla 1.2.1 (sá sem kemur með)
8. október 2003 kl. 20:57 GMT | #
Hallur svarar:
Virkar fínt hjá mér í einhverri gamalli BETA útgáfu af WinXP hjá mér í IE6. En hvernig fær maður svona dót? Þetta er nefnilega svo mikið tækni-eitthvað sem alla langar að geta gert... ;)
9. október 2003 kl. 16:04 GMT | #
Tóró svarar:
Tæknin er dásamleg, ég hef einmitt saknað þess að heyra þig segja "voddaf*kk" hljómfagurri röddu! Þetta verður á rípít hjá mér út vikuna...
9. október 2003 kl. 18:27 GMT | #