Myndablogg

Skrifađ 8. október 2003, kl. 19:33

Hvernig skrifar ma!dur !islenska stafi?
Mynd sendi: 6975818
Sent međ GSMbloggi Hex

Meira ţessu líkt: Farsímablogg.


Svör frá lesendum (13)

  1. Már Örlygsson svarar:

    Niđurstađa:

    • Hex kerfiđ gefur ekki kost á ađ skrifa íslenska stafi á venjulegum síma (Ericsson T310)
    • Ekki hćgt ađ senda .WBMP myndir úr myndabanka símans.
    • Kerfiđ tekur ekki mark á Subject línu MMS skeytisins sem ég sendi

    Ósvarađar spurningar:

    • Hvađ kostar ţessi ţjónusta ( engar upplýsingar um ţađ!!)
    • Hvernig fjarlćgi ég auglýsingavísunina á Hex heimasíđuna? (handvirkt?) :-)

    8. október 2003 kl. 19:40 GMT | #

  2. Tryggvi R. Jónsson svarar:

    Ég sé enga mynd heldur... ţađ átti kannski bara ađ vera ţannig. Hver veit :-)

    8. október 2003 kl. 19:45 GMT | #

  3. Tóti svarar:

    Humm.. Spurt og svarađ: http://simblogg.hex.is/help/archives/001320.html en ókeypis fyrir Og Vodafonenotendur. Ericsson T310 er EKKI venjulegur sími. Here's a nickel, kid, get yourself a real phone. Getur hann yfirleitt skrifađ íslenska stafi eins og Nokía síminn minn gerir međ sćmd (og skila sér í gegn)?

    8. október 2003 kl. 20:17 GMT | #

  4. Már Örlygsson svarar:

    Takk Tóti fyrir ábendinguna á verđskrána (btw, ég fíla svona heiđursmannagreiđslufyrirkomulag :-).

    Máliđ er ađ ég sá aldri ţetta Simblogg.hex.is, ţví ég kom inn á ţetta gegnum heimasíđuna hjá Vodafone. Líklega munu ţó nokkrir notendur koma ţá leiđ.

    8. október 2003 kl. 20:26 GMT | #

  5. Már Örlygsson svarar:

    Hei ekki dissa nýja flotta T310 símann minn! (My precious! I loves it... :-)

    Hann flestar eđa allar eldri týpur af Nokia og Ericsson símum kunna bara ađ búa til à og ì og ekki đ og ţ, og svo má gvöđ vita hversu mikill íslenskustuđningur er í hinum og ţessum MMS-vćddu strumpasímum frá Panascoanid, og Siemens, etc.

    8. október 2003 kl. 20:31 GMT | #

  6. Tóti svarar:

    Jamms, ţeir eru ennţá ađ krukka í textann sinn og kynninguna. Ţetta er ennţá í softí fíling. Viđ bíđum nú spennt hvort viđ förum upp fyrir 100 notendur í kvöld, erum í 97 og 10 skráđ sig ţađ sem af er degi :-)

    8. október 2003 kl. 20:32 GMT | #

  7. Sindri svarar:

    Ég hef grun um ađ til ađ byrja međ kosti ţetta međal annars auglýsingavísunina ;o)

    8. október 2003 kl. 20:58 GMT | #

  8. Hrafnkell svarar:

    Hćttulegt attitjúd ađ líta svo á ađ T310 sé ekki "ekki sími". Ţađ er búiđ ađ selja slatta af ţeim ađ ég held.

    8. október 2003 kl. 21:02 GMT | #

  9. Tóti svarar:

    hmmm... note to self... setja <blink> á auglýsingavísunina. Eđa animated GIF. Eđa bćđi.

    8. október 2003 kl. 21:03 GMT | #

  10. Már Örlygsson svarar:

    Tóti, eđa fara bara alla leiđ og selja fyrirtćkjum auglýsingabannera á heimasíđum nytsamra sakleysingja út um allan vef. :-)

    8. október 2003 kl. 21:07 GMT | #

  11. Tóti svarar:

    Hvađ ćtti mađur ađ kalla svoleiđis próject? Toti's non-sense? Svo er náttúrulega ekkert mál ađ skeyta auglýsingu fyrir og aftan viđ símabloggin. Mér dettur t.d. í hug ađ fá ţig kostađan af muuu.is

    8. október 2003 kl. 21:13 GMT | #

  12. helga svarar:

    Don't encourage him. Hann var ađ senda mér animated gifs í dag. Af einhverju sem leit út eins og gay spiderman.

    8. október 2003 kl. 21:18 GMT | #

  13. Tóti svarar:

    ó - og ţetta međ T310, sko ţađ var grín. Hef ekkert á móti T310, sem er ágćtlega heppnađur. Hins vegar skrifar hann ekki alla íslensku stafina. Ef ţú átt T310, ţá á ég haug af bláum skyrtum međ Ericsson lógóinu á, er alveg til í ađ gefa ţér eina : ) (ţetta innlegg var kostađ af Sony Ericsson)

    8. október 2003 kl. 21:18 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)